Nýjar sóttvarnaraðgerðir
25.03.2021
Fréttir
Tíu manna samkomubann tók gildi á miðnætti munu takmarkanirnar gilda um allt land og í þrjár vikur. Hér fyrir neðan má sjá helstu takmarkanir og lokanir sem taka gildi á miðnætti. Almenn fjöldatakmörkun miðar við tíu manns. Grunn- og framhaldsskólum verður lokað. Leikskólar verða þó opnir. Sund- og …