Vinningshafar í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar
28.09.2010 Fréttir
Það voru lukkuleg börn og aðstandendur þeirra sem tóku á móti verðlaunum í Duushúsum á mánudag eftir að hafa verið dregin út úr hópi 50 fjölskyldna sem þátt tóku í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar á Ljósanótt.
Hagræðing hjá Reykjanesbæ: óskað eftir tillögum frá íbúum
21.09.2010 Fréttir
Ágæti íbúi Reykjanesbæjar Undirbúningur atvinnuverkefna sem skapa munu á þriðja þúsund íbúum vel launuð störf, hefur enn dregist með alvarlegum afleiðingum fyrir tekjumyndun bæjarsjóðs á þessu ári.
Atvinnuþróunarráð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Iðnaðarráðuneytið kynnir nú vaxtasamning sem ætlað er að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurnesjum og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækj...
Einar Guðberg Gunnarsson kom færandi hendi til Listasafns Reykjanesbæjar á dögunum með tvö málverk að gjöf til safnsins frá fyrrum eigendum fyrirtækisins Ramma.