Fimmtudaginn 1. júlí sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa, í Skrúðgarðinum við Ytri - Njarðvíkurkirkju.
Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má til dæmis nefna Öskubusku og froskaprin…
Vatnaveröld - sundmiðstöð verður lokuð frá kl. 19:00 miðvikudagskvöldið 30. júní vegna viðgerða á vatnslögnum.Gert er ráð fyrir að opna aftur kl. 12:00 fimmtudaginn 1. júlí n.k.
10 ára siglingarafmælis Víkingaskipsins Íslendings fagnað
16.06.2010 Fréttir
Á morgun, þjóðhátíðardaginn 17. júní verða liðin tíu ár frá siglingu Gunnars Marels og áhafnar Víkingaskipsins Íslendings til Norður-Ameríku. Íslendingur sigldi til New York árið 2000 í tilefni 1000 ára afmælis landafunda víkinga á Norður-Ameríku. Skipið var sent af stað af þáverandi forsætisráðherr…
Leikskólinn Tjarnarsel hlýtur styrk úr sprotasjóði
07.06.2010 Fréttir
Leikskólinn Tjarnarsel hefur hlotið kr. 600.000 styrk úr Sprotasjóði leik, grunn- og framhaldsskóla fyrir verkefnið Útinám í vettvangsferðum: Lýðræðislegri þátttaka leikskólabarna í sínu nærsamfélagi.