Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar verður sett við Myllubakkaskóla í dag þegar skólabörn sleppa 2000 marglitum blöðrum til himins.
Reykjanesbær tekur þátt í alþjóðlegu verkefni "The Lost Bird Project" á ljósanótt sem er uppsetning á bronsstyttu af geirfuglinum sem sett hefur verið upp við Valahnjúk á Reykjanesi og verður afhjúpuð kl.
Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í skrúðgarðinum í Njarðvík í dag kl. 18:00
09.08.2010 Fréttir
Í dag, mánudaginn 9. ágúst, sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Skrúðgarðinum við Ytri - Njarðvíkurkirkju.
Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má til dæmis nefna Öskubusku og fros…