Þakkir að lokinni Ljósanótt
06.09.2010
Fréttir
Ágætu íbúar og gestir,Ljósanótt var haldin í 11. sinn í Reykjanesbæ um liðna helgi og var þátttaka mikil frá fimmtudegi til sunnudags.
Mikill fjöldi lagði hönd á plóg við að skapa hér fjölbreytta dagskrá og bjóða upp á þjónustu við gesti Ljósanætur á meðan á hátíðarhöldum stóð.
Opnunaratriði grun…