Dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum
01.06.2023
Fréttir
Dreifing á nýjum tunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitir á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og biðjum við íbúa að taka vel á móti þeim og koma tunnunum vel fyrir við sín heimili. Áætlað er að dreifing í Reykjanesbæ hefjist í byrjun júní en nánari tímaáætlun eft…