Fréttir og tilkynningar


Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst á…
Lesa fréttina Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20 Afþreying, tilboð og opnunartímar verslana Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins leggur að Keflavíkurhöfn á laugardag, 29. júní nk. Skipið er jafnframt fyrsta skipið sem kemur í höfn frá því að verkefnið um að markaðssetja Keflavíkurhöfn sem skemmtiferðaskipahöfn hófs…
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, heimsóttu nýverið Helguvík til að kynna sér tilraunaverkefni fyrirtækisins Carbfix, sem ber heitið Sæberg. Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu með því að veita Carbfix aðstöðu í Helguvík. Verkefnið Sæberg er fyrs…
Lesa fréttina Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Gleði í afmælisviku

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ á dögunum þegar sveitarfélagið hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Fjöldi viðburða var á dagskrá sem má gera ráð fyrir að hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í ljósi þess hve vel þeir voru sóttir af ungum sem öldnum. Afmælishátíðin hófst á afmælisdaginn sjálfan 11. …
Lesa fréttina Gleði í afmælisviku

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Mikill mannfjöldi tók þátt í hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum á 17. júní en í ár var því einnig fagnað að lýðveldið Ísland á 80 ára afmæli og Reykjanesbær 30 ára afmæli. Í tilefni afmælanna var landsmönnum boðið upp á lýðveldisafmælisbollaköku og bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær, se…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardeginum fagnað

Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á landeldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæ…
Lesa fréttina Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

17. júní - þjóðhátíðardagskrá

17.júní – Þjóðhátíðardagskrá Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðin verður undir áhrifum 80 ára lýðveldisafmælis Íslands og 30 ára afmælis Reykjanesbæjar. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst með hátíð…
Lesa fréttina 17. júní - þjóðhátíðardagskrá

Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík

Grenndarstöðvar taka við endurvinnsluefni frá heimilum og eru þær sex talsins innan Reykjanesbæjar. Á þeim öllum er tekið á móti málmum, gleri, pappír / pappa og plastumbúðum. Þegar flokkun á grenndarstöðvum er góð og endurvinnsluefnin hrein greiðir Úrvinnslusjóður sérstakt úrvinnslugjald fyrir þess…
Lesa fréttina Tilfærsla á grenndarstöð við Geirdal í Innri Njarðvík

Vel heppnaður afmælisdagur!

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar þann 11. júní 2024 var boðið upp á stór-skemmtilega hátíðardagskrá, þar sem íbúar og gestir fengu að njóta fjölbreyttra viðburða sem lituðu mannlífið í bænum. Dagurinn hófst á notarlegum nótum með tónleikum með Kósýbandinu á Nesvöllum. Þar var boðið upp á d…
Lesa fréttina Vel heppnaður afmælisdagur!
Ljósmynd frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum 17. júní 1944.

80 ára afmæli lýðveldisins fagnað

Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum þann 17. júní 1944 og fagnar því 80 ára afmæli á árinu. Af því tilefni skipaði Katrín Jakobsdóttir þáverandi forsætisráðherra nefnd sem unnið hefur að undirbúningi viðburða til að halda upp á tímamótin. Nefndin er skipuð fulltrúum forsætisráðuneytisins, me…
Lesa fréttina 80 ára afmæli lýðveldisins fagnað