Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði
09.10.2023
Fréttir
Fyrsta skóflustungan að 10 þúsund fermetra verslunarhúsnæði fyrir Krónuna og Byko við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ var tekin föstudaginn 6. október.
Þau Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, Sigurður B. …