Heiðursborgarar Reykjanesbæjar
12.06.2024
Fréttir
Tveir nýir heiðursborgarar útnefndir á 30 ára afmælisdegi Reykjanesbæjar
Albert Albertsson og Sólveig Þórðardóttir voru útnefnd heiðursborgarar Reykjanesbæjar á hátíðarfundi bæjarstjórnar í gær 11. júní.
Albert og Sólveig eru annar og þriðji heiðursborgari Reykjanesbæjar en árið 2016 fékk Ellert E…