Fréttir og tilkynningar


Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Óskað eftir fólki í notendaráð fatlaðra

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ? Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ. Starf notendaráðsins, sem eingöngu er skipað fötluðu fólki, er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Reykja…
Lesa fréttina Óskað eftir fólki í notendaráð fatlaðra

Byggðsafnið hlýtur Öndvegisstyrk

Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut á dögunum öndvegisstyrk úr Safnasjóði.  Styrkurinn er til þriggja ára og verður nýttur til að byggja upp nýja grunnsýningu safnsins í Duus safnahúsum. Stefnt er að því að sýningin verði opnuð árið 2025. Safnið fékk að auki tvo styrki til eins árs til að bæta aðbúnað o…
Lesa fréttina Byggðsafnið hlýtur Öndvegisstyrk

Bókasafnið með Elvis sýningu

Konungur rokksins er mættur í Bókasafnið Nýlega opnaði sýning í Bókasafni Reykjanesbæjar um Elvis Presley, konung rokksins. Þetta er létt og skemmtileg yfirlitssýning þar sem finna má skemmtilega muni, bækur, geisladiska og fatnað frá tímabili rokkarans. Við hvetjum bæjarbúa og til þess að skunda í…
Lesa fréttina Bókasafnið með Elvis sýningu

Grunnskólar með átak í forvörnum

Vikuna 6. – 10. febrúar fengu nemendur í 7./8. – 10. bekk í Reykjanesbæ fræðslu um m.a. kynímynd, kynvitund, kynheilbrigði, samskipti kynja, mörk og kynferðislegt ofbeldi. Nýtt teymi (Forvarnarteymi) tók til starfa á síðasta ári í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Teymin starfa samkvæmt Þingsályktu…
Lesa fréttina Grunnskólar með átak í forvörnum

Unglingastig Holtaskóla í Hljómahöll

Unglingastig Holtaskóla flyst tímabundið í Hljómahöll Ákveðið hefur verið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur í Holtaskóla. Til þess að flýta fyrir framkvæmdum og til að tryggja nemendum og starfsfólki heilsusamlegt vinnuumhverfi munu 8.-10. bekkir skólans hafa tímabundið aðsetur í Hljómahöll og T…
Lesa fréttina Unglingastig Holtaskóla í Hljómahöll

Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Opnun hverfahleðslustöðva Orku Náttúrunnar heldur áfram en í dag voru teknar í notkun tvær nýjar stöðvar við Vatnaveröld, þar sem fjórir bílar geta hlaðið samtímis. Um er að aðra staðsetningu af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ en hér má lesa allt um væntanlega uppbyggingu á hverfahl…
Lesa fréttina Hverfahleðslustöðvar opnaðar við Vatnaveröld

Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Fjölþjóðlegt sviðslistaverk sýnt í SBK húsinu, Grófinni 2 laugardaginn 11. febrúar kl. 15:00 Ísland tekur um þessar mundir þátt í BPart!, tveggja ára alþjóðlegu verkefni sem á uppruna sinn í Tékklandi í samstarfi við Ísland. Verkefnið nýtir sköpun til að stuðla að inngildingu og auka sýnileika á fj…
Lesa fréttina Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Mikil umræða hefur átt sér stað um hröðun orkuskiptanna í samgöngum og höfum við séð hleðsluinnviði byggjast hratt upp víða um landið. Því miður hefur uppbygging þessara innviða ekki verið eins hröð hér á svæðinu en Reykjanesbær hefur lagt mikla vinnu í að liðka fyrir þeirri uppbyggingu. Ein aðgerði…
Lesa fréttina Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ hefur eftir fremsta megni að vera leiðandi í rafrænum lausnum. Í dag tekur embættið ekki við neinum gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Sem dæmi sækja einstaklingar eða hönnuðir um byggingarleyfi rafrænt á MittReykjanes.is og hlaða inn gögnum til yfirferða. T…
Lesa fréttina Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa