Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt
01.10.2024
Fréttir
Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja var haldið síðastliðinn fimmtudag. Virkniþingið var opinn viðburður fyrir íbúa Suðurnesja, þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða úrval af virkni á Suðurnesjum. Létt stemning var á staðnum og fjöldi fólks lagði leið sína í Blue-höllina.
Alls tóku 2…