Þjóðhátíðardeginum fagnað í Reykjanesbæ
20.06.2023
Fréttir
Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í Reykjanesbæ 17. júní síðastliðinn. Dagskráin hófst með því að skátar frá Heiðabúum og lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gengu fylktu liði inn í skrúðgarðinn í Keflavík með hátíðarfánann, þann stærsta á Íslandi. Sérstakur fánahyllir dró fánann að húni en…