Kynningarfundur á niðurstöðum
15.06.2021
Fréttir
Síðustu mánuði hefur Suðurnesjavettvangur, samstarf sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS um innleiðingu Heimsmarkmiðanna, unnið að hugmyndum sem efla atvinnulíf og styrkja innviði svæðisins í átt að sjálfbærri framtíð.
Á fundinum sem verður í beinu streymi úr Stapa verða k…