Lumar þú á góðri hugmynd?
03.07.2023
Fréttir
Nú er undirbúningur fyrir Ljósanótt 2023 kominn á fullt skrið. Reykjanesbær skapar hátíðinni umgjörð með föstum viðburðum en það eruð þið sem gerið hátíðina að því stórkostlega sem hún er. Allar sýningarnar, tónleikarnir og alls konar fjölbreyttar og skemmtilegar uppákomur sem spretta fram um allan …