Fréttir og tilkynningar


Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Fjölþjóðlegt sviðslistaverk sýnt í SBK húsinu, Grófinni 2 laugardaginn 11. febrúar kl. 15:00 Ísland tekur um þessar mundir þátt í BPart!, tveggja ára alþjóðlegu verkefni sem á uppruna sinn í Tékklandi í samstarfi við Ísland. Verkefnið nýtir sköpun til að stuðla að inngildingu og auka sýnileika á fj…
Lesa fréttina Sviðslistaverk í Grófinni á laugardaginn

Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Mikil umræða hefur átt sér stað um hröðun orkuskiptanna í samgöngum og höfum við séð hleðsluinnviði byggjast hratt upp víða um landið. Því miður hefur uppbygging þessara innviða ekki verið eins hröð hér á svæðinu en Reykjanesbær hefur lagt mikla vinnu í að liðka fyrir þeirri uppbyggingu. Ein aðgerði…
Lesa fréttina Hverfahleðslur frá ON opna í Reykjanesbæ

Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ hefur eftir fremsta megni að vera leiðandi í rafrænum lausnum. Í dag tekur embættið ekki við neinum gögnum öðruvísi en á rafrænan hátt. Sem dæmi sækja einstaklingar eða hönnuðir um byggingarleyfi rafrænt á MittReykjanes.is og hlaða inn gögnum til yfirferða. T…
Lesa fréttina Rafræn stjórnsýsla hjá byggingarfulltrúa

Starfsfólk þökkuð vel unninn störf

Starfsfólk sem lauk störfum vegna aldurs og þau sem náðu 25 ára starfsaldri 2022 þökkuð vel unnin störf Þriðjudaginn 31. janúar sl. var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2022 vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri…
Lesa fréttina Starfsfólk þökkuð vel unninn störf

Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samkomulag um byggingu 120 barna leikskóla í Hlíðarhverfi Miðland, sem er í eigu BYGG hefur fengið heimild til að byggja allt að 986 íbúðir í Hlíðarhverfi. Aukningin mun fyrst og fremst verða í 3. og síðasta hluta hverfisins sem mun liggja sunnan Þjóðbrautar. Áður þarf að gera nýtt deiliskipulag fy…
Lesa fréttina Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi
Ljósmynd: Daníel Örn Gunnarsson  |  Hönnun: JeES arkitektar

Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Á Fitjum í Ytri-Njarðvík hafa verið reist tvö fuglaskoðunarhús sem hafa vakið athygli fyrir fallega hönnun. Húsin eru hönnuð af JeES arkitektum sem staðsettir eru í Reykjanesbæ. Við val á staðsetningu og hvernig húsin ættu að snúa var leitað til Sölva Rúnars Vignissonar líffræðings við Þekkingarsetu…
Lesa fréttina Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Auglýst eftir umsóknum í menningarverkefni

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni? Við auglýsum eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsók…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í menningarverkefni

Samráð við börn vegna skipulagsmála

Reykjanesbær stendur að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og verða þannig hluti af verkefninu Barnvæn samfélög. Unnið er að því að allir starfsmenn Reykjanesbæjar fái fræðslu um Barnasáttmálann og réttindi barna í gegnum rafrænan fræðsluvettvang UNICEF á Íslandi. Það er mikilvægt að heyra…
Lesa fréttina Samráð við börn vegna skipulagsmála

Úrgangsmál á nýju ári

Nú er árið 2023 gengið í garð með nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs. Þessum nýju lögum er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis svo stuðla megi að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr myndun úrgangs og minnka til muna urðun á úrgangi. Þótt lögin hafi þegar tekið gildi eru fá sveit…
Lesa fréttina Úrgangsmál á nýju ári

Útboð fyrir ræstingar hjá Reykjanesbæ

Consense fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða 11 stofnanir innan sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Útboð fyrir ræstingar hjá Reykjanesbæ