Fréttir og tilkynningar


Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar

Á undanförnum mánuðum hefur Reykjanesbær ásamt Markaðsstofu Reykjaness, Reykjaneshöfn og AECO (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum), tekið þátt í samstarfsverkefni um sérstakar leiðbeiningar í móttöku á skemmtiferðaskipum í Reykjanesbæ. Verkefnið gengur út á að íbúar, á þeim stöðum sem skemmtiferð…
Lesa fréttina Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar

Dagur Norðurlanda er í dag

23. mars er dagur Norðurlanda. Á þessum degi árið 1962 hittust fulltrúar ríkisstjórna Norðurlandanna í höfuðborg Finnlands til að skrifa undir samning um náið og skuldbindandi samstarf á fjölmörgum sviðum. Samningurinn, Helsinkisáttmálinn, fjallar um samstarf Norðurlandanna á sviði réttarfars, menn…
Lesa fréttina Dagur Norðurlanda er í dag

Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla

Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla Nú hafa verið opnaðar tvær hverfahleðslustöðvar við Stapaskóla í Innri Njarðvík. Þar er nú hægt að hlaða fjórar bifreiðar samtímis og er þetta fjórða staðsetningin af þeim fjölmörgu sem væntanlegar eru í Reykjanesbæ. Orka Náttúrunnar sér um rekstur stöðvanna o…
Lesa fréttina Hverfahleðslur opnaðar við Stapaskóla

Andrými - sjálfbær þróun svæða

ANDRÝMI - sjálfbær þróun svæða Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september. ANDRÝMI er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að…
Lesa fréttina Andrými - sjálfbær þróun svæða
Hafdís Inga Sveinsdóttir, Jón Ingi Garðarsson og Íris Brynja Arnarsdóttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 9. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 26. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að …
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Góð mæting á íbúafund í Höfnum

Í liðinni viku var haldinn íbúafundur í Höfnum að frumkvæði nýs íbúaráðs sem þar hefur verið stofnað. Bæjarstjóri ásamt nokkrum starfsmönnum sveitarfélagsins mættu til fundar í safnaðarheimilinu í Höfnum og svöruðu spurningum sem íbúar höfðu t.a.m. um vegaframkvæmdir, grenndargáma, snjómokstur, alme…
Lesa fréttina Góð mæting á íbúafund í Höfnum
Frá mótmælum Samtaka hernaðarandstæðinga 1976 við eitt af hliðunum inn á Völlinn.
Ljósmyndari: Hei…

Söfnun frásagna um varnarliðið

Innan girðingar og utan - söfnun frásagna um varnarliðið á Miðnesheiði Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna nú-heimildum um varnarliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Á Safnahelgi á Suðurnesjum verða nýjar spurningaskrár þessu tengdar settar í loftið. Þa…
Lesa fréttina Söfnun frásagna um varnarliðið

Úrslit Gettu betur í Hljómahöll

Úrslit Gettu betur fara fram í Hljómahöll föstudagskvöldið 17. mars Úrslitakvöld Gettu betur spurningakeppninnar verður haldin í Stapa í Hljómahöll næstkomandi föstudagskvöld og verður send þaðan út í beinni útsendingu á RÚV þegar lið FSu og Menntaskólans í Reykjavík mætast. Gettu betur spurningake…
Lesa fréttina Úrslit Gettu betur í Hljómahöll

atNorth er fyrsti ALLIR MEÐ vinnustaðurinn

atNorth fyrsta fyrirtækið til þess að verða Allir með vinnustaður Nýverið varð atNorth fyrsta fyrirtækið til þess að koma inn í Allir með fjölskylduna þegar Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, aðstoðarframkvæmdarstjóri atNorth og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri skrifuðu undir Allir með vinnustaðasáttmá…
Lesa fréttina atNorth er fyrsti ALLIR MEÐ vinnustaðurinn

Safnahelgi framundan frá 18. til 19. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Þá hafa einkasafnarar og einstaklingar nýtt tækifærið og boð…
Lesa fréttina Safnahelgi framundan frá 18. til 19. mars