Skólaslit – þriðji hluti kemur í október
30.08.2023
Fréttir
Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.