Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú
16.10.2024
Fréttir
Samningur milli Reykjanesbæjar, Kadeco og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verða 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagslegra innviða, almenningsrýma og nýrra bygginga undir þjónustu fyrir íbúa.
Á Ásbrú er fjölbreytt samf…