Opnun sýninga hjá Listasafninu
24.11.2022
Fréttir
Verið velkomin á opnun tveggja sýninga hjá Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00. Við sama tilefni verður Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, afhent
Þetta eru annars vegar sýningin Línur, flækjur og allskonar sem er einkasýning Guðrúnar Gunnardóttur. Hins vegar er þet…