Afhending Hvatningarverðlaunanna 2024
31.05.2024
Fréttir
Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 30. maí 2024. Alls bárust 13 tilnefningar og voru verkefnin fjölbreytt að vanda.
Að þessu sinni urðu tvö verkefni jöfn og hlutu þau því bæði Hvatningarverðlaunin. Um er að ræða verkefnin Faglegt og fjöl…