Viðbætur við fjölbreytta flóru velferðarþjónustu Reykjanesbæjar
20.02.2025
Fréttir
Fjögur smáhús eru nánast tilbúin. Húsin munu nýtast þeim sem eru með miklar og flóknar þjónustuþarfir og eru án heimilis sem stendur og því í brýnni þörf fyrir úrlausn í húsnæðismálum sínum.
Smáhúsin eru nauðsynleg viðbót í fjölbreytta flóru þjónustu velferðarsviðs Reykjanesbæjar, enda eru á annan …