Samningur um foreldranámskeið fyrir flóttafólk undirritaður
26.01.2024
Fréttir
Á dögunum undirritaði Kjartan Már bæjarstjóri og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra samning um styrk við gerð foreldrafærninámskeiðs fyrir flóttafólk í sveitarfélaginu í samstarfi við Barna- og fjölskyldustofu.