Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!
23.04.2025
Fréttir
Nemendur í 5.–7. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu skemmtilega tilbreytingu frá skólastarfinu í dag, 23. apríl, þegar þeir sáu leiksýninguna Orri óstöðvandi í Hljómahöll. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins og byggð á vinsælum bókum Bjarna Fritzson um Orra og vinkonu hans Möggu Messi.
V…