Fréttir og tilkynningar


17. júní - þjóðhátíðardagskrá

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa fréttina 17. júní - þjóðhátíðardagskrá

Fræðsla um Barnasáttmálann

Fræðsla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Reykjanesbær hefur seinustu mánuði unnið í aðgerðaáætlun sveitarfélagsins fyrir innleiðingu á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt aðgerð 5, lið nr. 2 skal starfsfólk og kjörnir fulltrúar fá fræðslu um sáttmálann og réttindi barna í gegnum rafrænan …
Lesa fréttina Fræðsla um Barnasáttmálann

Góð mæting á fjölmenningarhátíð

Fjölmenningarhátíðin „Menningarheimar mætast“ fór fram síðastliðinn laugardag, 3. júní á Ráðhústorginu í Reykjanesbæ. Khalifa Mushib skjólstæðingur í samræmdri móttöku flóttafólks kom með hugmynd til Alþjóðateymis Reykjanesbæjar um að elda mat frá hinum ýmsu þjóðum og bjóða frítt upp á. Khalifa vild…
Lesa fréttina Góð mæting á fjölmenningarhátíð

Ný ábendingagátt á vef Reykjanesbæjar

Ný ábendingagátt fór í loftið á vef Reykjanesbæjar í dag, 1. júní en um er að ræða eina einingu í gæðakerfi sveitarfélagsins sem hefur verið í innleiðingu seinustu ár. Gæðakerfi Reykjanesbæjar er CCQ frá Origo sem var tekið í notkun í janúar 2020. Ábendingagáttin er notendavænni en fyrri lausnir og…
Lesa fréttina Ný ábendingagátt á vef Reykjanesbæjar

Útboð | Myllubakkaskóli innanhúsfrágangur

Verkið felst í innanhússfrágangi í D álmu Myllubakkaskóla Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ, þetta er meðal annars vinnu við nýja innveggi, hurðir og loft. D-álma er á tveimur hæðum Verkliðurinn skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum gögnum sem vísað er til. Verkefnið auglýst á heimasíðu Reykjan…
Lesa fréttina Útboð | Myllubakkaskóli innanhúsfrágangur

Skerðing á þjónustu vegna verkfalla BSRB

Mánudaginn 5. júní hefst verkfall félagsmanna BSRB náist ekki samningar fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa áhrif á starfsemi Ráðhús Reykjanesbæjar, bókasafn, sundlaugar, íþróttamiðstöðvar og Umhverfismiðstöð með eftirfarandi hætti: Ráðhús Reykjanesbæjar: Afgreiðsla þjónustuvers verður lokuð frá…
Lesa fréttina Skerðing á þjónustu vegna verkfalla BSRB

Samstarfssamningur við Laufið

Reykjanesbær gerir samstarfssamning við Laufið og stígur samræmd skref í sjálfbærnivegferð sinni. Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning milli Reykjanesbæjar annars vegar og Laufsins hins vegar um aukinn sýnileika og gagnsæi innan stofnana Reykjanesbæjar. Laufið er fyrsta græna upplýsingavei…
Lesa fréttina Samstarfssamningur við Laufið

Dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum

Dreifing á nýjum tunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitir á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og biðjum við íbúa að taka vel á móti þeim og koma tunnunum vel fyrir við sín heimili. Áætlað er að dreifing í Reykjanesbæ hefjist í byrjun júní en nánari tímaáætlun eft…
Lesa fréttina Dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum

Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ Allir menningarheimar eiga það sameiginlegt að skilja mikilvægi þess að koma saman, til að létta lundina í leik, njóta tónlistar og matar. Heimurinn tilheyrir okkur öllum og við eigum öll að vera velkomin hvar sem er. Reykjanesbær er gróskum…
Lesa fréttina Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Ferðavagnar á lóðir grunnskóla

Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við ferðavagna (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) sem lagt er í íbúðargötur bæjarins, en mikil hætta getur skapast þar sem að margir þessara vagna eru stórir og byrgja sýn ökumanna. Við hvetjum eigendur að leggja á lóðum grunnskólanna, en heimilt er að legg…
Lesa fréttina Ferðavagnar á lóðir grunnskóla