Hvernig fannst þér Ljósanótt?
14.09.2022
Fréttir
Talið er að yfir 30 þúsund gestir hafi tekið þátt í Ljósanótt sem fór nú loksins fram eftir þriggja ára hlé. Það leyndi sér ekki að fólk naut þess svo sannarlega að geta komið saman á nýjan leik og ekki spillti fyrir að veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur alla hátíðina.
Á annað hundrað viðburð…