Hljómsveitin Hjálmar í meðförum listakonunnar Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Mynd úr Rokksafni Íslan…

Hljómahöll er fimm ára í dag

Afmælinu verður m.a. fagnað með tvennum Baggalútstónleikum í kvöld, kl. 20:00 og 23:00. Uppselt er á báða tónleikana.
Lesa fréttina Hljómahöll er fimm ára í dag
Starfsstúlkur í vinnuskólanum

Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar

Nemendur í 8. bekk verða aftur hluti af vinnuteymi skólans og fleiri vinnustundir verða í boði.
Lesa fréttina Starfsemi vinnuskólans með breyttu sniði í sumar
María Petrína Berg verður leikskólastjóri Holts frá 1. ágúst næstkomandi.

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts

María Petrína hefur störf 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts
Ein af vélum WOW Air. Ljósmynd turisti.is

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mun vinna saman að mótvægisaðgerðum vegna gjaldþrots WOW Air

Bæjarstjónr lagði fram bókun þess efnis á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Bæjarstjórn Reykjanesbæjar mun vinna saman að mótvægisaðgerðum vegna gjaldþrots WOW Air
Harpa, Thelma, Helgi og Kolfinna við afhendingu og móttöku áskoruninnar í dag.

Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði

Annar apríl er alþjóðlegur dagur einhverfu og því góður dagur til að minna á þjónustu við einhverfa
Lesa fréttina Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði
Stofan er á jarðhæð Bryggjuhússins, en þar verður sýning félags myndlistarmanna.

LITRÓF - Sýning Félags myndlistamanna í Reykjanesbæ.

Á sýningunni eru málverk og grafík verk. Sýningin stendur til 23. apríl og er opin kl. 12:00 - 17:00 alla daga.
Lesa fréttina LITRÓF - Sýning Félags myndlistamanna í Reykjanesbæ.
Gamla búð er hluti af sögu Keflavíkur og hefur að undanförnu gengið í endurnýjun lífdaga.

70 ár í dag frá því Keflavík fékk kaupstaðarréttindi

Lögin voru samþykk 22. mars 1949 en tóku gildi 1. apríl sama ár.
Lesa fréttina 70 ár í dag frá því Keflavík fékk kaupstaðarréttindi
Ein af flugvélum WOW air. Ljósmynd af turisti.is

Bæjarráð Reykjanesbæjar harmar stöðvun á starfsemi WOW Air

Segir ljóst að áfallið muni hafa mikil samfélagsleg áhrif til skamms tíma, ekki síst fyrir Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Bæjarráð Reykjanesbæjar harmar stöðvun á starfsemi WOW Air
Leikskólabörn á Tjarnarseli eru dugleg að fara í vettvangsferðir. Ferð að útsýnispallinum, sem þau …

Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi

Leikskólarnir Garðasel, Tjarnarsel, Skógarás og Vesturberg fengu styrki úr Lýðheilsusjóði Embættis landlæknis, alls 800.000 kr.
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi
Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson syngja dúett

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

Þriðjudaginn 2.apríl kl. 20:00, fara fram í fjórða skiptið, einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Þetta árið verða Páll Óskar, Salka Sól og Ingó veðurguð meðal listamanna sem fram koma. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða viðburð í tengslum…
Lesa fréttina Hljómlist án landamæra í Hljómahöll