15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði
05.06.2025
Fréttir
Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár.
Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…