Fréttir og tilkynningar

Frá vinstri, Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra, Ólöf Kristín Guðmundsdóttir kenns…

Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ

Í vor fengu Leikskólar Reykjanesbæjar sem eru ellefu og bókasafnið styrk úr Sprotasjóð til að vinna sameiginlega að verkefninu Leikgleði í gegnum sögur og söng. Markmið verkefnisins er að styrkja hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni leikskólabarna í Reykjanesbæ með málörv…
Lesa fréttina Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Ásgeir Einarsson framkvæmdastjóri Egils Árnas…

Parket í íþróttasal Stapaskóla

Miðvikudaginn 16. ágúst undirrituðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Ásgeir Einarsson framkvæmdastjóri Egils Árnasonar samning um kaup og niðurlagningu parketgólfs í nýjan íþróttasal við Stapaskóla. Um er að ræða um kaup á rúmlega 1.300 fermetrum af parketi og undirlagi. Reiknað…
Lesa fréttina Parket í íþróttasal Stapaskóla

Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22…
Lesa fréttina Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Gangbraut fjölbreytileikans

Gangbraut fjölbreytileikans, sjálf regnbogabrautin, fékk andlitslyftingu í góða veðrinu í dag. Regnbogabrautin sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar er máluð út frá fána fjölbreytileikans sem er nýttur í mannréttindabaráttum víðsvegar um heim. Fulltrúar úr Reykjanesbæ tóku þátt í að mála ga…
Lesa fréttina Gangbraut fjölbreytileikans
Ljósmynd tekin á Ljósanótt 2022 sem sýnir mannmergð á hátíðarsvæði

Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Samkvæmt Gagnatorgi Reykjanesbæjar, eru íbúar Reykjanesbæjar nú orðnir rúmlega 23 þúsund.
Lesa fréttina Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið þar sem sérstök söfnun við heimili skiptist í fjóra flokka; blandaðan úrgang, lífrænan eldhúsúrga…
Lesa fréttina Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Lumar þú á góðri hugmynd?

Nú er undirbúningur fyrir Ljósanótt 2023 kominn á fullt skrið. Reykjanesbær skapar hátíðinni umgjörð með föstum viðburðum en það eruð þið sem gerið hátíðina að því stórkostlega sem hún er. Allar sýningarnar, tónleikarnir og alls konar fjölbreyttar og skemmtilegar uppákomur sem spretta fram um allan …
Lesa fréttina Lumar þú á góðri hugmynd?

Dreifing á tunnum heldur áfram

Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan. Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …
Lesa fréttina Dreifing á tunnum heldur áfram