Mynd: OZZO

Fyrstu aðgerðir Reykjanesbæjar vegna Covid 19 veirunnar

Vinna við aðgerðir Reykjanesbæjar vegna Covid 19 í fullum gangi. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í dag, 8. apríl, voru samþykktar breytingar á fjárfestingaráætlun bæjarfélagsins fyrir árið 2020. Breytingarnar felast í því að mannaflsfrek verkefni eru sett í forgang og dregið úr öðrum sem ekki hafa…
Lesa fréttina Fyrstu aðgerðir Reykjanesbæjar vegna Covid 19 veirunnar

Pistill frá bæjarstjóra - margþætt verkefni

Eins og komið hefur í ljós hefur Covid19 heimsfaraldurinn haft margvíslegar afleiðingar í för með sér, aðrar en heilsufarslegar. Á Suðurnesjum birtast afleiðingarnar meðal annars í mesta atvinnuleysi sem sést hefur frá upphafi mælinga. Undanfarna daga og vikur höfum við átt samtöl við þingmenn, ráðh…
Lesa fréttina Pistill frá bæjarstjóra - margþætt verkefni
Mynd fengin af vf.is

Skipulag almannavarna á Suðurnesjum

Um almannavarnir á Íslandi gilda sérstök lög sem samþykkt voru á Alþingi í júní 2008. Í 9. grein þessara laga er fjallað um hvernig haga skuli almannavörnum í héraði, eins og það er kallað. Hér á Suðurnesjum, sem telst eitt slíkt hérað, eru starfræktar 2 almannavarnanefndir. Annars vegar Almannavarn…
Lesa fréttina Skipulag almannavarna á Suðurnesjum

Pistill frá Bæjarstjóra 3. apríl 2020

Kæru íbúar Reykjanesbæjar Starfsemi Reykjanesbæjar hefur verið með breyttu sniði síðastliðnar vikur eins og hjá flestum öðrum fyrirtækjum og stofnunum vegna þess heimsfaraldar sem nú geisar. Við höfum öll þurft að aðlaga okkar daglega líf í baráttunni við veiruna í takt við það samkomubann sem nú e…
Lesa fréttina Pistill frá Bæjarstjóra 3. apríl 2020

Fræðsluefni og símaráðgjöf sálfræðinga á fræðslusviði

Þær breytingar sem hafa orðið í okkar samfélagi vegna Covid-19 veirunnar hafa haft umtalsverð áhrif á daglegt líf barna og ungmenna. Sum börn og ungmenni eiga tiltölulega auðvelt með að takast á við þessar breytingar, á meðan þær reynast öðrum börnum og fjölskyldum erfiðar. Sálfræðingar á fræðslusv…
Lesa fréttina Fræðsluefni og símaráðgjöf sálfræðinga á fræðslusviði
Mynd tekin af vef Orkuveitu Reykjavíkur

Óhreinsað skólp í sjó vegna blautklúta

Starfsmenn Umhverfismiðstöðvar sem sjá um hreinsistöðina á Fitjabraut finna fyrir töluvert meira álagi vegna þess að íbúar eru að henda sprittklútum og eldhúspappír í salernin. Ástæða fyrir þessari aukningu er líklega vegna Covid-19 en aðrar veitur hafa verið að lenda í svipuðum vandamálum. Slíkur p…
Lesa fréttina Óhreinsað skólp í sjó vegna blautklúta

Strætó og Covid - IS, EN og PL

Almenningsvagnar í Reykjanesbæ – Covid 19 - IS, EN og PL Samkvæmt samkomubanni sem tók gildi 24. mars þá mega ekki fleiri en 20 manns koma saman. Þessi regla nær einnig til Strætó í Reykjanesbæ. Viðskiptavinir eru beðnir um að passa handþvott, halda tveggja metra fjarlægð og ferðast ekki með almenn…
Lesa fréttina Strætó og Covid - IS, EN og PL

Bæjarráð bregst við með frestun á greiðslu fasteignagjalda

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti sl. fimmtudag fyrstu aðgerðir til að bregðast við miklum samdrætti í efnahagslífinu í kjölfar Covid19 veirunnar. Einn liður í þeim aðgerðum er að gefa lögaðilum tækifæri til að sækja um frest á greiðslu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði í apríl og maí. Umsóknir þurfa…
Lesa fréttina Bæjarráð bregst við með frestun á greiðslu fasteignagjalda

Foreldrafærninámskeið í fjarfundi

Daglegt líf okkar tekur tímabundnum breytingum á meðan Covid-19 gengur yfir. Við höldum áfram að leggja okkur fram um að veita góða þjónustu þó hún þurfi að vera með breyttu sniði í einhvern tíma. Gott dæmi um þetta eru foreldrafærninámskeið sem fræðslusvið Reykjanesbæjar býður uppá sem miða að því …
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið í fjarfundi

Gunnar Víðir Þrastarson hefur verið ráðinn verkefnastjóri markaðsmála

Gunnar er menntaður grafískur hönnuður frá Arizona State University og hefur lokið MBA gráðu frá Western International University ásamt því að stunda nám í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Gunnar hefur margra ára reynslu af störfum sem markaðsstjóri og -ráðgjafi ásamt störfum se…
Lesa fréttina Gunnar Víðir Þrastarson hefur verið ráðinn verkefnastjóri markaðsmála