Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar
03.06.2025
Fréttir
Njarðvíkurskóli hefur unnið stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með myndinni Áhrif eineltis. Sexan er árlegt jafningjafræðsluverkefni, á vegum Neyðarlínunnar og fjölmargra samstarfsaðila, sem miðar að því að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis ásamt öðrum málefnum sem snerta ungmenni í d…