Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Settur hefur verið upp skjálesari á vef Reykjanesbæjar sem gerir fólki kleift að láta lesa fyrir sig efni sem er að finna á vefnum. Jafnframt geta notendur sem eiga erfitt með að skoða vefinn í hefðbundnu útliti notað eigin stillingar á litamun og fleiri atriðum sem boðið er uppá.
Skjálesari lýsir …
BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin 2. – 12. maí. Á BAUN eru börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra sett í forgang og boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl nk. og hvetjum við alla til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni.
Grendarstöðvar
Kör verða við grendarstöðvar í öllum hverfum og þar hægt að losa sig við plokk/rusli frá sumardeginum fyrsta og fram yfir helgi.Í ge…
Veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn
22.04.2024 Fréttir
Retrieverdeild Hundaræktarfélags Íslands heldur veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn.
Prófin eru sett upp til að líkja eftir raunverulegum aðstæðum í veiðum þar sem hundar eru látnir sækja bráð sem lögð er út og hundar eru metnir að eiginleikum eftir norrænum reglum af d…
Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður
19.04.2024 Fréttir
Reykjanesbær og Tindhagur undirrituðu í dag samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt en af hinum þremur reyndist verktakafyrirtækið Tindhagar hafa hagstæðasta tilboðið og áætlað er að verklokin verði þann 15. desember næst…
Ferðavenjur í Reykjanesbæ - Samantekt
Ferðavenjukönnun er framkvæmd af Gallup þriðja hvert ár og hefur verið haldin með hléum síðan 2002 fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu en árin 2019 og 2022 náði könnunin einnig til annarra landshluta, þ. á m. Suðurnesja og þá Reykjanesbæjar.
Könnunin fer fram í ok…
Tíu er kannski ósköp lítilfjörleg tala. En hvað ef allir myndu plokka upp eitt rusl tíu sinnum á dagÉg og dóttir mín myndum þá samtals plokka 20 rusl á dag, 140 rusl á viku, 600 rusl á mánuði og 7.300 rusl á ári! Bara við tvær. Þetta er fljótt að safnast saman.
Þetta er auðvelt að plokka og þarf ek…
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir ráðin til að stýra breytingum á Hljómahöll
11.04.2024 Fréttir
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin til að stýra verkefnahópi sem mun vinna að nýju skipulagi á starfsemi Hljómahallar. Eins og áður hefur verið greint frá mun Hljómahöll frá næstu áramótum hýsa bókasafn sveitarfélagsins ásamt Tónlistarskólanum, Rokksafninu og Stapa sem þar eru fyrir.
Ing…