Gengið á Þorbjörn. Ljósm. Víkurfréttir

Fjölskyldan saman í ævintýragöngu á Þorbjörn 11. maí

Gangan tengist málþinginu Út að leika sem fram fer í Keili Ásbrú 10. maí kl. 13:00 og er liður í Listahátíð barnanna.
Lesa fréttina Fjölskyldan saman í ævintýragöngu á Þorbjörn 11. maí
Reykjaneshöllinn er eitt íþróttamannvirkjanna í Reykjanesbæ.

Hver er þín skoðun varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja og -svæða?

Ábendingargátt hefur verið opnuð til að fá skoðanir íbúa á uppbyggingu íþróttamannvirkja og íþróttasvæða í Reykjanesbæ. Vilt þú deila þinni skoðun?
Lesa fréttina Hver er þín skoðun varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja og -svæða?
Hér er hópurinn ásamt Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Ljósm. Akurskóli

Góðir gestir í heimsókn í Akurskóla

Starfsmenn úr skólaþjónustu í Tékklandi kynntu sér skólastarfið.
Lesa fréttina Góðir gestir í heimsókn í Akurskóla
Frá landnámsdýragarðinum. Ljósm. VF

Landnámsdýragarðurinn opnaður 11. maí

Dýragarðurinn verður opinn alla daga kl. 10:00 til 17:00 frá 11. maí til 22. júní. Landnámsdýragarðurinn er við Víkingaheima.
Lesa fréttina Landnámsdýragarðurinn opnaður 11. maí
Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir árið 2018 var afgreiddur á fundi bæjarstjórnar í ráðhúsi Reykjan…

Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Lögboðið skuldaviðmið komið vel undir 150%
Lesa fréttina Ársreikningur 2018 afgreiddur í bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Það tóku margir andköf þegar þetta atriði frá Taekwondo deildinni var sýnt við vígsluna.

Glæsileg Bardagahöll tekin í notkun

Allir í sátt og samlyndi í nýrri Bardagahöll við Smiðjuvelli.
Lesa fréttina Glæsileg Bardagahöll tekin í notkun
Á málþinginu verður fjallað um frjálsan leik og útiveru barna og fjölskyldna m.a. frá þekktum Ted f…

Málþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barna

Málþingið Út að leika verður föstudaginn 10. maí kl. 15:00 og Ævintýraferð fjölskyldunnar á Þorbjörn laugardaginn 11. maí kl. 10:30.
Lesa fréttina Málþing um mikilvægi útiveru og frjálsan leik barna
Íbúar í Hornbjargi gera fín í sínum beðum og umhverfi.

Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí

Tilvalið er að nýta dagana til að snyrta garða, nágrenni og klippa tré og runna. Umhverfismiðstöð aðstoðar við það sem til fellur, ef íbúar óska.
Lesa fréttina Vorhreinsun Reykjanesbæjar verður 13. til 20. maí
Forsetahjónin Elíza Reid og Guðni Th. Jóhannesson verða í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ 2. og 3.…

Opinber heimsókn forsetahjónanna til Reykjanesbæjar

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Elíza Reid og verða í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ 2. og 3. maí
Lesa fréttina Opinber heimsókn forsetahjónanna til Reykjanesbæjar
Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ