Fréttir og tilkynningar


15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár. Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…
Lesa fréttina 15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Nemendur í 6. bekk Akurskóla buðu Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur bæjarstjóra í heimsókn til að kynna fyrir henni verkefni sem þau höfðu unnið um úrbætur í heimabyggð. Í verkefninu skoðuðu nemendur nærumhverfi sitt með gagnrýnum augum. Þau fóru í vettvangsferð með kennurum sínum, skráðu niður athugan…
Lesa fréttina 6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Njarðvíkurskóli hefur unnið stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með myndinni Áhrif eineltis. Sexan er árlegt jafningjafræðsluverkefni, á vegum Neyðarlínunnar og fjölmargra samstarfsaðila, sem miðar að því að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis ásamt öðrum málefnum sem snerta ungmenni í d…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar
Á mynd eru formaður slysavarnadeildarinnar Dagbjargar Sigurlaug Erla Pétursdóttir, Berglind Ásgeirs…

Gjöf frá björgunarsveitinni Suðurnes

Á Uppstigningardag bauð björgunarsveitin Suðurnes til vígsluhófs á nýjum björgunarbáti sveitarinnar í blíðskaparveðri við Keflavíkurhöfn. Að því tilefni gaf björgunarsveitin ásamt slysavarnadeildinni Dagbjörgu, sveitarfélaginu björgunarbúnað til að setja upp hjá Skessunni í hellinum við smábátahöfn…
Lesa fréttina Gjöf frá björgunarsveitinni Suðurnes

Tvö skemmtiferðaskip til Reykjanesbæjar

Tvö skemmtiferðaskip leggja að hjá Reykjaneshöfn í lok sumars sem býður upp á spennandi tækifæri fyrir bæði bæjarbúa og fyrirtæki í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum. Fyrst kemur skipið Azamara Quest þann 31. ágúst. Þetta glæsilega skip er 181 metra langt, um 30.000 brúttótonn að stærð og með um 700 far…
Lesa fréttina Tvö skemmtiferðaskip til Reykjanesbæjar

Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Nemendur úr Háaleitisskóla, Njarðvíkurskóla og Stóru-Vogaskóla hlutu verðlaun og viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025. Alls fengu þrjár hugmyndir frá skólunum á suðurnesjum viðurkenningu og 15.000 króna verðlaun hver. Háaleitisskóli átti tvær hugmyndir í lokakeppninni, þar á meðal f…
Lesa fréttina Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Þriðjudaginn 20.maí síðastliðinn hélt Ungmennaráð Reykjanesbæjar sameiginlegan fund með bæjarstjórn Reykjanesbæjar í Stapanum í Hljómahöll. Fundurinn var seinni fundur ráðsins í ár með bæjarstjórn en ráðið fundar með bæjarstjórn tvisvar á ári.   Að þessu sinni var fundurinn með sérstöku…
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Holtaskóli sigrar Skólahreysti

Á laugardag fór fram úrslitakeppni Skólahreysti og hafnaði Holtaskóli í 1. sæti og sigraði þar með Skólahreysti! Í Mosfellsbænum kepptu 12 skólar til úrslita, 8 skólar sem höfðu sigrað sinn riðil í undakeppninni og 4 skólar sem höfðu verið stigahæstu skólarnir í 2. sæti. Í liði Holtaskóla voru þau …
Lesa fréttina Holtaskóli sigrar Skólahreysti

Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Fyrsta skóflustunga var tekin í dag að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026, en húsin verða afhent á sex mismunandi dagsetningum. Opnað verður fyrir umsóknir í október á þessu ári.Íbúðirnar verða tveggja til fimm herber…
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes

Samráðsfundur um verkefnið Öruggari Suðurnes fór fram í samkomuhúsinu í Sandgerði miðvikudaginn 7. maí. Verkefnið er svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum og er hluti af sameiginlegu átaki ríkis og sveitarfélaga undir forystu ríkislögreglustjóra. Á fundinum var sjónum sérstak…
Lesa fréttina Samráðsfundur um Öruggari Suðurnes