Minningarsjóður Gísla Þórs

Minningarsjóður Gísla Þórs Þórarinssonar kom færandi hendi og veitti sérhæfðum námsúrræðum í grunnskólum Reykjanesbæjar peningagjöf. Um er að ræða fjögur sérhæfð námsúrræði og tóku stjórnendur þeirra við gjöfinni úr höndum Pálínu Gunnarsdóttur fulltrúa minningarsjóðsins. Fræðslusvið Reykjanesbæjar þ…
Lesa fréttina Minningarsjóður Gísla Þórs
Bæjarbúi númer 20.000 með foreldrum sínum, þeim Sigríði Guðbrandsdóttur og Sigurbergi Bjarnasyni ás…

Tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar fæddur

Þann 4. ágúst sl. fæddist lítill drengur á Landspítalanum og var hann tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar. Hann er fyrsta barn foreldrar sinna, þeirra Sigríðar Guðbrandsdóttur og Sigurbergs Bjarnasonar. Kjartan Már bæjarstóri heimsótti litlu fjölskylduna á dögunum í tilefni þessara tímamóta og fær…
Lesa fréttina Tuttuguþúsundasti íbúi Reykjanesbæjar fæddur

Frístundaakstur í Reykjanesbæ!

Frístundaakstur hafinn fyrir börn sem taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar Frístundaaksturinn hófst 9. ágúst síðastliðinn samhliða því að boðið var upp á frístundastarf fyrir nemendur í 1. bekk fyrir skólabyrjun. Um er að ræða þróunarverkefni og er öllum ábendingum tekið…
Lesa fréttina Frístundaakstur í Reykjanesbæ!

Lestrarupplifun fyrir alla

Það styttist í SKÓLASLIT en eftir því hefur verið beðið með ofvæni hér í Reykjanesbæ. Í október verða SKÓLASLIT sem er lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og alla hina sem vilja vera með. Á hverjum degi í október mun birtast okkur einn kafli úr sögunni Skólaslit eftir Ævar Þór Benediktsson í…
Lesa fréttina Lestrarupplifun fyrir alla

Dagforeldra vantar til starfa

Viltu vinna með litlum snillingum Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum umsækjendum um leyfi til daggæslu barna í heimahúsum. Umsækjendur verða að fá góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum og hafa áhuga á umönnun ungra barna ásamt góðri aðstöðu til daggæslu á heimilum sínum. Allir nýir dagforeldrar sk…
Lesa fréttina Dagforeldra vantar til starfa

Haustsýningar í Duus Safnahúsum

Skemmtilegar haustsýningar opnaðar í Duus Safnahúsum Það er alltaf spennandi að sjá hvað Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar draga upp úr höttum sínum á haustsýningum safnanna sem venjulega eru opnaðar á Ljósanótt. Söfnin halda sínu striki og bjóða til opnunar á fimmtudag kl. 18:0…
Lesa fréttina Haustsýningar í Duus Safnahúsum

Grenndarstöðvar í Reykjanesbæ

Kalka hefur þessa dagana unnið að uppsetningu á grenndarstöðvum fyrir endurvinnanlegan úrgang á Suðurnesjum. Fjórir gámar eru í hverri stöð, fyrir pappír og pappa, plast, málma og gler. Kalka hefur svo átt í viðræðum við Rauða krossinn um uppsetningu á fatagámum á a.m.k. sumum grenndarstöðvanna. Von…
Lesa fréttina Grenndarstöðvar í Reykjanesbæ

Rafrænn íbúafundur - saltgeymslulóð

Rafrænn Íbúafundur um skipulagsmál verður haldinn fimmtudaginn 19. ágúst frá kl. 18:00 til 19:00. Fundurinn varðar breytingu á deiliskipulagi saltgeymslulóðar við Hafnargötu 81-85.  Í gildandi deiliskipulagstillögu er núverandi saltgeymsla fjarlægð og heimilt er að reisa þrjú fjölbýli á lóðinni. Br…
Lesa fréttina Rafrænn íbúafundur - saltgeymslulóð

Grunnskólar hefjast á ný

Nú líður senn að því að grunnskólar Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla verða birtar á heimasíðum þeirra. Um 290 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám eftir helgina en til samanburðar voru það …
Lesa fréttina Grunnskólar hefjast á ný

Ljósanótt aflýst

Stýrihópur Ljósanætur ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Ljósanótt 2021 sem til stóð að halda dagana 2.-5. september. Ákvörðunin er tekin í ljósi gildandi samkomutakmarkana og þeirrar stöðu sem faraldurinn er í um þessar mundir. Stýrihópurinn telur rétt að Reykjanesbær geri það sem í hans valdi …
Lesa fréttina Ljósanótt aflýst