Andrými - sjálfbær þróun svæða
18.03.2023
Fréttir
ANDRÝMI - sjálfbær þróun svæða
Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið mun standa yfir frá maí fram í miðjan september. ANDRÝMI er í grunninn skipulagstæki sem er ætlað að stuðla að…