Gul viðvörun er nú í gildi á Faxaflóasvæði. Ljósm. Veðurstofan

Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi

Hríðarveðri er spáð frameftir degi fimmtudaginn 9. janúar.
Lesa fréttina Hvassviðri og hríðarveður getur haft áhrif á Reykjanesi
Iðkendum hjá Teakwondodeild Keflavíkur fjölgaði eftir að íbúi af erlendu bergi settist í stjórn.

Unnið að því að fjölga börnum af erlendum uppruna í íþróttastarfi

Unnið hefur verið undir slagorðinu „Vertu memm“. Hvatagreiðslur hækkuðu 1. janúar sl. í kr. 35.000.
Lesa fréttina Unnið að því að fjölga börnum af erlendum uppruna í íþróttastarfi
Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar bíðst til að sækja lifandi jólatré við heimili fólks í Reykjanesbæ o…

Umhverfismiðstöð kemur jólatrjám til förgunar

Trén verða sótt til íbúa á tímabilinu 6. til 10. janúar.
Lesa fréttina Umhverfismiðstöð kemur jólatrjám til förgunar
Grýla gamla og Fjóla tröllastelpa

Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna í árlega þrettándagleði í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Hér má sjá nýjar og uppfærðar strætóleiðir sem taka gildi 6. janúar 2020. Ljósm. VSÓ ráðgjöf

Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ

Akstur hefst fyrr og er lengur virka daga, tíðni ferða eykst á laugardögum og sunnudagur kemur inn.
Lesa fréttina Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ
Ferðafélag Íslands verður með lýðheilsuátak á Suðurnesjum eftir áramót. Ljósm. FÍ

FÍ verður með lýðheilsuátak á Suðurnesjum á nýju ári

Gengið verður um fjöll og fyrnindi, ásamt því að dansa, hjóla og skella sér í sjósund. Farastjórar eru Hjálmar Árnason og Reynir Traustason.
Lesa fréttina FÍ verður með lýðheilsuátak á Suðurnesjum á nýju ári
Glímufólkið Heiðrún Fjóla Pálsdóttir og Bjarni Darri Sigfússon úr UMFN sem voru kjörin Íþróttafólk …

Íþróttakona og íþróttamaður Reykjanesbæjar útnefnd

Hófið verður í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík á gamlársdag kl. 13:00.
Lesa fréttina Íþróttakona og íþróttamaður Reykjanesbæjar útnefnd
Keilir i hafi umferðarljósa. Ljósm. Wikimedia (Keilir from Reykjavik)

Ný umferðarlög taka gildi um áramót

Nýju umferðarlögin fela í sér ýmsar breytingar sem almenningur er hvattur til að kynna sér.
Lesa fréttina Ný umferðarlög taka gildi um áramót
Kjartan Már Kjartansson og Árni Daníel Júlíusson við undirritun samningsins.

Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður

Saga Keflavíkur 1949 til 1994 verður gefin út á bók en samhliða opnaður söguvefur. Stefnt er að útgáfu á vormánuðum 2022.
Lesa fréttina Samningur um ritun Sögu Keflavíkur undirritaður
Strætó kort fyrir árið 2020 eru nú komin í sölu.

Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu

Kortin eru á sama gamla góða verðinu.
Lesa fréttina Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu