Fréttir og tilkynningar

Blik í auga hópurinn fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2017. Fv. Guðbrandur Einars…

Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent í nóvember. Skila þarf inn tilnefningum ásamt rökstuðningi fyrir 10. október næstkomandi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til Súlunnar, menningarverðlauna
Svona er staðan á framkvæmdum á afgreiðslusal Sundmiðstöðvar. Búið að rífa afgreiðslu og fjarlægja …

Ný afgreiðsla í Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Sundmiðstöðin verður opin eins og framkvæmdir leyfa.
Lesa fréttina Ný afgreiðsla í Sundmiðstöð/Vatnaveröld
Þóra Sigrún Hjaltadóttir leikskólastjóri Skógaráss flutti opnunarræðu. Hjá standa m.a. Ingibjörg Br…

Starfsemi Heilsuleikskólans Skógaráss komin á fulla ferð

Skólinn var formlega opnaður í gær við hátíðlega athöfn. Alls 71 nemandi er nú við skólann, en hann rúmar 80 nemendur. Skólinn verður fullsetinn um áramót.
Lesa fréttina Starfsemi Heilsuleikskólans Skógaráss komin á fulla ferð
Frá knattspyrnuæfingu í Reykjaneshöll.

Stefnt að því að auka þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi

Verkefnið hefst með fræðsluerindi fyrir þjálfara og tómstundaleiðtoga þann 13. september. Foreldrar og aðstandendur barna eru velkomnir á erindið.
Lesa fréttina Stefnt að því að auka þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi
Furðuverur

Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur og Leiðsögn Rögnu Fróða

HANDVERK OG HÖNNUN og Listasafn Reykjanesbæjar bjóða á næstunni upp á tvær mjög spennandi smiðjur og leiðsagnir í tengslum við sýninguna „Endalaust“ í Duus Safnahúsum. Sýningin inniheldur einungis verk úr endurunnum efnivið, þar sem hlutum sem annars yrði mögulega hent, er gefið nýtt og betra líf. Um er að ræða fjölbreytt og ólík viðfangsefni og alls 20 hönnuðir taka þátt í sýningunni.
Lesa fréttina Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur og Leiðsögn Rögnu Fróða
Lýðheilsugöngur verða farnar um þrjú svæði innan Reykjanesbæjar í september. Ljósmynd: Oddgeir Kars…

Lýðheilsugöngur um Reykjanesbæ í september

Ferðafélag Íslands hvetur almenning til að ganga með félaginu undir kjörorðinu „Komdu út að ganga með okkur í september.“
Lesa fréttina Lýðheilsugöngur um Reykjanesbæ í september
Ocean Edeavour að sigla inn í Keflavíkurhöfn. Ljósmynd: Víkurfréttir

Reykjaneshöfn orðin aðili að samtökunum Cruise Iceland

Samtökin markaðssetja Ísland sem ákjósanlegan viðkomustað fyrir skemmtiferðaskip
Lesa fréttina Reykjaneshöfn orðin aðili að samtökunum Cruise Iceland
Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs sést hér hefja starfsdaginn.

Vel heppnaður starfsdagur Velferðarsviðs

Yfir 100 starfsmenn komu saman til starfseflingar og fræðslu
Lesa fréttina Vel heppnaður starfsdagur Velferðarsviðs
Námskeiðin fjögur miða að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Ljósmynd af neti með le…

Skólaþjónustan heldur fjögur foreldrafærninámskeið í vetur

Það fyrsta hefst 27. september næstkomandi. Það heitir Klókir krakkar og er fyrir 8-12 ára börn með hamlandi kvíða og foreldra þeirra.
Lesa fréttina Skólaþjónustan heldur fjögur foreldrafærninámskeið í vetur
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030.

Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030

Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum geta snúið sér til skipulgsfulltrúa Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030