Fréttir og tilkynningar


Vertu með í heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 25. september - 1. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa og draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni.  Vonumst við ti…
Lesa fréttina Vertu með í heilsu- og forvarnarviku
Ljósmynd tekin í Stapa þegar Ævar Þór heimsótti nemendur í 5. og 6.bekk Holtaskóla

Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Lesa fréttina Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni

Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Við skipulagningu á fjölskyldu og menningarhátíð fyrir rúmlega 20 þúsund manna bæjarfélag og nokkur þúsund gesti til viðbótar er í mörg horn að líta svo allt gangi upp. Margir mánuðir fara í undirbúning Ljósanætur ekki bara hjá starfsfólki Reykjanesbæjar heldur einnig fjölda annarra þátttakenda sem …
Lesa fréttina Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Þúsundir á Ljósanótt

Íbúar Reykjanesbæjar létu ekki aftakaveður föstudagskvölds aftra sér frá því að mæta til Árgangagöngu upp úr hádegi í gær, laugardag, og þramma undir lúðrablæstri að hátíðarsvæði þar sem Kjartan Már Kjartansson bæjarstóri bauð gesti Ljósanætur velkomna. Dagskrá laugardagsins fór að mestu fram samkv…
Lesa fréttina Þúsundir á Ljósanótt

Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Eins og gestir Ljósanætur hafa vafalaust tekið eftir varpa götulampar við Hafnargötu marglitum ljósum sem setja virkilega skemmtilegan svip á hátíðarsvæðið. Um er að ræða nýja götulampa sem leysa af hólmi lampa sem verið hafa á staurum Hafnargötu í u.þ.b. 20 ár og hafa runnið sitt skeið. Þeir þóttu …
Lesa fréttina Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt - Það sama er að segja um gesti Ljósanætur að sögn Guðlaugar Maríu Lewis, verkefnastjóra hátíðarinnar, en mikill fjöldi fólks skemmti sér konunglega á þremur stórum viðburðum sem fluttir voru í skjól þegar ljóst var að stefndi í þennan hressilegan hausthvell. Kjötsúpu…
Lesa fréttina Veðurguðir í stuði á Ljósanótt
Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar …

Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Lesa fréttina Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Styrktarsamningar vegna Ljósanætur

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 22. sinn dagana 31.ágúst - 3. september. Yfir sextíu fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin me…
Lesa fréttina Styrktarsamningar vegna Ljósanætur
Frá vinstri, Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra, Ólöf Kristín Guðmundsdóttir kenns…

Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ

Í vor fengu Leikskólar Reykjanesbæjar sem eru ellefu og bókasafnið styrk úr Sprotasjóð til að vinna sameiginlega að verkefninu Leikgleði í gegnum sögur og söng. Markmið verkefnisins er að styrkja hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni leikskólabarna í Reykjanesbæ með málörv…
Lesa fréttina Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ