Lið Holtaskóla sem hafnaði í 3. sæti: Almar Örn Arnarson, Dagur Stefán Örvarsson, Helen María Marge…

Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Reykjanesbær átti 4 grunnskóla í úrslitum í Skólahreysti Laugardaginn 21. maí kepptu 4 grunnskólar Reykjanesbæjar til úrslita í Skólahreysti en alls komust 12 skólar af öllu landinu í lokaúrslitin. Reykjanesbær var því með 33% af þeim skólum sem kepptu um titilinn, geri aðrir betur. Skólarnir okkar…
Lesa fréttina Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti
Styrmir Gauti Fjeldsted, Baldur Þórir Guðmundsson, Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Jóhann Friðrik Fri…

Bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi

Sex bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi bæjarstjórnar Síðasti fundur fráfarandi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn þriðjudaginn 19. maí. Sex bæjarfulltrúar sátu þá sinn síðasta fund og voru kvaddir með blómum og síðasta bindi af Sögu Keflavíkur sem kemur út á næstu dögum. Þrír af þeim bæjarf…
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi

Íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar

Opinn íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar og nýja skipakví verður haldin þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00 í Bergi, Hljómahöll. Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur leggja fram tillögu að nýju deiliskipulagi. Skipulagið gerir ráð fyrir að stækkun hafnarinnar með viðlegukanti og ný skipakví ve…
Lesa fréttina Íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar

Sprotasjóður styrkir tvö verkefni

Sprotasjóður styrkir tvö verkefni í skólum Reykjanesbæjar Verkefnin Vörðum leiðina og Dauð viðvörun: Skólaslit 2 hlutu samtals styrki að upphæð 8.000.000 úr Sprotasjóði. Verkefnið Vörðum leiðina fær 5 milljón króna styrk úr Sprotasjóði. Um er að ræða framhald á samstarfsverkefni þriggja sveitarfé…
Lesa fréttina Sprotasjóður styrkir tvö verkefni

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2022 – 2023. Sótt er um í gegnum Mitt Reykjanes, þar er hlekkur í nýtt umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir 4 mælst um helgina. Íbúar eru hvattir til þess að huga að lausa- og innanstokksm…
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Sunnudaginn 15. maí 2022 veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundarsambandsins. Frá árinu 1987 hefur IBBY á Íslandi veitt einstaklingum og stofnunum árlegar viðurkenningar fyrir framlag til barnamenning…
Lesa fréttina Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Úrslit og kjörsókn í Reykjanesbæ

 Í Reykjanesbæ eru 14.646 einstaklingar á kjörskrá.  Hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um kjörsókn en þær voru uppfærðar reglulega á kjördag. Kl 12:00 höfðu 896 kosið á kjörstað eða 6,12 % Kl 13:00 höfðu 1.400 kosið á kjörstað eða 9,56%Kl 14:00 höfðu 2.074 kosið á kjörstað eða 14,17 %Kl 15:00 hö…
Lesa fréttina Úrslit og kjörsókn í Reykjanesbæ

Sumar í Reykjanesbæ 2022

Vefurinn fristundir.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn, ungmenni og foreldra í Reykjanesbæ sumarið 2022. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið væntanleg inn á vefinn sem enn þá er verið að skipuleggja. Þar sem …
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ 2022

Sjálfbærniskýrsla Reykjanesbæjar 2021

Bæjarráð fékk í dag kynningu á fyrstu sjálfbærniskýrslu Reykjanesbæjar fyrir árið 2021. Í skýrslunni er farið yfir þau málefni sem snerta umhverfis- og loftslagsmál sveitarfélagsins ásamt þeim verkefnum sem fram undan eru. Vægi málaflokksins hefur aukist jafnt og þétt hjá okkur síðastliðin ár og ha…
Lesa fréttina Sjálfbærniskýrsla Reykjanesbæjar 2021