Hjalti Már Brynjarsson, framkvæmdastjóri Grjótgarða og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri á lóð S…

Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður

Á dögunum var undirritaður verksamningur við fyrirtækið Grjótgarða vegna frágangs lóðar við Stapaskóla. Áætluð verklok eru í ágúst 2020.
Lesa fréttina Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður
Mynd: Af vef veðurstofu Íslands

Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar, þá biðjum við foreldra/forráðamenn að hafa eftirfarandi í huga. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Lesa fréttina Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun
Ráðhús Reykjanesbæjar

Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar

Lokað verður hjá embætti byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar miðvikudaginn 12. febrúar vegna fundar í Reykjavík
Lesa fréttina Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar
Frá fundi bæjarráðs

Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Heldur hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu en óvissustig er enn í gildi
Lesa fréttina Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi
Sögur úr Safnasafni. Mynd úr sýningarsal. Ljósmyndari Oddgeir Karlsson

Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18
Lesa fréttina Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar
Nemendur í pólska skólanum

Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga

Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego w Myllubakkaskóli
Lesa fréttina Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Leikskólabörn

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins fimmtudaginn 6. febrúar.
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Frá matmálstíma í Heiðarskóla

Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum

Þann 1. janúar 2020 tók gildi breyting á fæðisgjaldi til fjölskyldna með börn á grunnskólaaldri í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn. Ljósm. …

Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss við fjallið Þorbjörn og vegna kórónaveirunnar
Lesa fréttina Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru
Reykjanesbær í snjóalögum. Ljósm. Garðar Ólafsson

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts