Frístundaakstur í Reykjanesbæ!
02.09.2021
Fréttir
Frístundaakstur hafinn fyrir börn sem taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar
Frístundaaksturinn hófst 9. ágúst síðastliðinn samhliða því að boðið var upp á frístundastarf fyrir nemendur í 1. bekk fyrir skólabyrjun. Um er að ræða þróunarverkefni og er öllum ábendingum tekið…