Breytingar á rekstri leikskólanna Akurs og Vallar
26.06.2025
Fréttir
Frá árinu 2007 hefur Hjallastefnan séð um rekstur leikskólanna Akurs og Vallar með þjónustusamningum við Reykjanesbæ. Nú hefur Hjallastefnan tekið þá ígrunduðu ákvörðun að segja upp þessum samningum frá og með 1. desember 2025. Þessar breytingar á rekstri leikskólanna eru gerðar í góðri samvinnu, af…