Suðurnesin leiðandi í farsæld barna
23.06.2025
Fréttir
Fyrsta farsældarráð á Íslandi stofnað - Víðtæk samstaða um metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir börn og fjölskyldur
Tímamót urðu í málefnum barna á Íslandi í dag þegar Farsældarráð Suðurnesja var formlega stofnað. Ráðið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og var sett á laggirnar í kjölfar samþykkta…