Staðsetningar malbikunarframkvæmda er auðkenndar með bláum lit, en staðsetning fræsingar með gulum.

Malbikun Hringbrautar, Vesturgötu og Tjarnargötu í dag og fræsing malbikslaga á Njarðarbraut

Götum verður haldið opnum eins og hægt er og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði
Lesa fréttina Malbikun Hringbrautar, Vesturgötu og Tjarnargötu í dag og fræsing malbikslaga á Njarðarbraut
Hér heldur Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri á mynd af vegasaltsrólunni, sem börnin vilja að rísi…

Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum

Leikskólinn notar svæðið mikið, sem oft hefur gengið undir nafninu Trúðaskógur.
Lesa fréttina Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum
Nemendur úr 6. bekk Akurskóla við hraðamælingarnar í morgun. Ljósm. Akurskóli

Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur

Hámarkshraði við Akurskóla er 30 km./klst. Sá sem ók hraðast var á 58 km. hraða. Flestir óku á löglegum hraða eða undir.
Lesa fréttina Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur
Gulu línurnar sýna þær götur þar sem fræsing malbikslaga fer fram.

Unnið að fræsingu malbikslaga á þremur götum 23. og 24. maí

Göturnar sem um ræðir eru Hringbraut, Tjarnargata og Njarðarbraut. Röskun verður á umferð en götum haldið opnum eins og hægt er
Lesa fréttina Unnið að fræsingu malbikslaga á þremur götum 23. og 24. maí
Apellsínugulu línurnar sýna hvaða götur verða ljóslausar í nótt.

Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða

Aðfaranótt 23. maí. Göturnar sem um ræðir eru Klappastígur, Sjávargata, Tunguvegur og Reykjanesvegur að hluta.
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða
Duglegir nemendur í Vinnuskólanum við gróðursetningu í trjábeð við Reykjanesveg.

Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn

Hlökkum til að sjá ykkur í Vinnuskólanum í sumar!
Lesa fréttina Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn
Klippa úr fundargerð bæjarráðs frá 16. maí síðastliðinn.

Fylgigögn verða framvegis birt með fundargerðum á vef

Reglur þar að lútandi voru samþykktar í bæjarráði 26. apríl og í bæjarstjórn 7. maí sl.
Lesa fréttina Fylgigögn verða framvegis birt með fundargerðum á vef
Hópurinn sem fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018, ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur og Alexan…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Hægt er að senda inn tilnefningar um áhugaverð þróunar- og nýbreytniverkefni til 27. maí nk.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019
Hópurinn sem heimsótti Reykjanesbæ í gær, ásamt Kjartan Má Kjartanssyni bæjarstjóra, Sigurgesti Guð…

Fulltrúar í sendinefnd frá Xianyang hrífast af nýtingu jarðvarma á Reykjanesi

Xianyang er vinabær Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Fulltrúar í sendinefnd frá Xianyang hrífast af nýtingu jarðvarma á Reykjanesi
Hér sýnir Griffin Longley hvernig útivistarsvæði barna hefur skroppið saman frá því hann var barna …

Hvetur íslenska foreldra til að auka útileik barna og taka þátt í þeim

Skjástundum íslenskra barna fer fjölgandi á kostnað leikjastunda. Auk þessa að koma á jafnvægi ættu foreldrar að leika meira við börnin sín, segir Griffin Longley.
Lesa fréttina Hvetur íslenska foreldra til að auka útileik barna og taka þátt í þeim