Stafræn sveitarfélög - ráðstefna
11.10.2023
Fréttir
Starfsfólk Reykjanesbæjar var áberandi á ráðstefnu stafræns umbreytingateymis Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fram fór þann 6. október síðastliðinn og bar yfirskriftina Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn.
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Áslaug Guðjónsdóttir deildarstjóri þjón…