Strætó kort fyrir árið 2020 eru nú komin í sölu.

Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu

Kortin eru á sama gamla góða verðinu.
Lesa fréttina Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu
Forsíða Sóknaráætlunar Suðurnesja 2020-2024.

Sóknaráætlun Suðurnesja 2020-2024 nú í samráðsferli

Samráðsgáttin er á vefnum island.is og verður opið fyrir ábendingar og tillögur til 7. janúar 2020.
Lesa fréttina Sóknaráætlun Suðurnesja 2020-2024 nú í samráðsferli
Ásta Katrín Helgadóttir handhafi Hvataverðlauna ÍF 2019 á milli Bergrúnar Óskar Aðalsteinsdóttur og…

Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF

Hvatabikarinn hlaut Ásta Katrín fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og hreyfiþjálfun barna, YAP
Lesa fréttina Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF
Frá undirrituninni í húsakynnum Stjórnarráðsins í dag, f.v. Elín, Kjartan Már, Bjarni og Magnús. Lj…

Samkomulag um nýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar undirritað

Samkomulagið er nánari útfærsla viljayfirlýsingar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu landsins sem undirritað var í sumar.
Lesa fréttina Samkomulag um nýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar undirritað
Niðurrif að hefjast síðastliðinn föstudag.

Gamla íþróttavallarhúsið í Njarðvík rifið

Sökkul verður fjarlægður í þessari viku
Lesa fréttina Gamla íþróttavallarhúsið í Njarðvík rifið
Hluti Mazowsze þjóðlagahópsins.

Heimsfrægur pólskur þjóðlagahópur heldur tónleika í Stapa

Ókeypis er á tónleikana 18. desember en sækja þarf miða í Hljómhöll frá kl. 13 þann 16. desember. Hámark 4 miðar á mann.
Lesa fréttina Heimsfrægur pólskur þjóðlagahópur heldur tónleika í Stapa
Hafinn er undirbúningur að gerð skautasvells á gamla malarvellinum.

Skautasvell verður gert á gamla malarvellinum

Frosti spáð um helgina svo upplagt er að skella sér á skauta
Lesa fréttina Skautasvell verður gert á gamla malarvellinum
Útför Ásbjörns Jónssonar bæjarlögmanns verður gerð frá Keflavíkurkirkju kl. 13:00 þann 13. desember

Þjónusta kann að skerðast vegna útfarar Ásbjörns Jónssonar

Útför verður gerð frá Keflavíkurkirkju 13. desember kl. 13:00.
Lesa fréttina Þjónusta kann að skerðast vegna útfarar Ásbjörns Jónssonar
Loftmynd af framkvæmdasvæði við Stapaskóla sl. sumar

Tilboð óskast í lóðarfrágang við Stapaskóla

Um er að ræða 2 Ha lóð. Upplýsinar um útboðið má nálgast á útboðsvef Ríkiskaupa
Lesa fréttina Tilboð óskast í lóðarfrágang við Stapaskóla
Hér má sjá hvernig áætlað er að veðrið verði kl. 16:00 í dag. Ljósmynd af Windy.com

Íbúar beðnir um að fylgjast vel með vegna slæmrar veðurspár

Búist er við að versta veðrið skelli á seinnipartinn eða með kvöldinu.
Lesa fréttina Íbúar beðnir um að fylgjast vel með vegna slæmrar veðurspár