Fréttir og tilkynningar


Stafræn sveitarfélög - ráðstefna

Starfsfólk Reykjanesbæjar var áberandi á ráðstefnu stafræns umbreytingateymis Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fram fór þann 6. október síðastliðinn og bar yfirskriftina Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Áslaug Guðjónsdóttir deildarstjóri þjón…
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - ráðstefna

Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja

Velferðarnet Suðurnesja hélt vel heppnaðan samráðsfund 5. október 2023. Fulltrúar sveitarfélaganna, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og ríkisstofnana á Suðurnesjum fóru yfir farinn veg og framtíð verkefnisins. Til fundarins mætti starfsfólk fyrrnefndra aðila, sem hefur tekið þátt í mótun Velferðarnetsins auk þess mættu stjórnendur og kjörnir fulltrúar á fundinn.
Lesa fréttina Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja
Tölvuteikning af nýju húsnæði BYKO og Krónunnar. Tölvuteikning/Aðsend

Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði

Fyrsta skóflu­stung­an að 10 þúsund fer­metra versl­un­ar­hús­næði fyr­ir Krón­una og Byko við Fitja­braut 5 í Reykja­nes­bæ var tek­in föstudaginn 6. október.  Þau Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar, Guðrún Aðal­steins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar, Sig­urður B. …
Lesa fréttina Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði
Brynja Stefánsdóttir

Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 5. október voru tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Tilnefnt er eftir þremur flokkum. Að þessu sinni er Brynja Stefánsdóttir kennari tilnefnd fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi. Í umsögn segir m.a.: Brynja er kennari af lífi og s…
Lesa fréttina Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Alþjóðadagur kennara var fimmtudaginn 5. október Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öllu því faglega og góða starfi sem kennarar inna af hendi, að minna á mikilvægi kennarastarfsins og huga að menntun til framtíðar. Að baki Alþjó…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk

Undirritun á viljayfirlýsingu fyrir opnun á fleiri íbúðum fyrir fatlað fólk í Reykjanesbæ. Á sólríkum haustdegi þann 20. september síðastliðinn fékk Reykjanesbær afhenda við formlega athöfn raðhúsalengju við Stapavelli. Húsnæðið er nýjasti íbúðarkjarninn Þar sem velferðarsvið veitir sólarhringsþjón…
Lesa fréttina Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk

Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa, í samvinnu við ríkislögreglustjóra ákveðið að formfesta svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurne…
Lesa fréttina Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Árið 2023 eru átta ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030 takist heimsbyggðinni meðal annars að ná tökum á loftslagsbreytingum, auka jöfnuð og útrýma sárafá…
Lesa fréttina Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku

Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 25. september til 1. október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífslei…
Lesa fréttina Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku
Ljósmyndir fengnar frá Víkurfréttum

Viðurkenningar í umhverfismálum 2023

Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að umhverfismálum og snyrtilegri ásýnd sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum 2023