Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú
04.02.2025
Fréttir
Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú en upphaflega var húsið framhaldsskóli þegar varnarliðið var á svæðinu. Starfsemi Keilis hefur breyst mikið og hefur ekki haft þörf fyrir allt húsið um nokkurt skeið. Keilir mun starfa áfram í hluta af húsnæðinu fyrst um sinn en Reykjanesbær nýta…