Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag
31.01.2025
Fréttir
Reykjanesbær hefur nú formlega hlotið viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag frá UNICEF á Íslandi. Af því tilefni fór fram sérstök athöfn í Bergi, Hljómahöll, í gær miðvikudaginn 29. janúar. Reykjanesbær er eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að hljóta þessa viðurkenningu, sem gildir til þri…