Fréttir og tilkynningar


Öruggari Suðurnes

Fyrsti samráðsfundur um svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum var haldinn í Duus Safnahúsi í Reykjanesbæ mánudaginn 27. nóvember sl. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Sveitarfélagið Vogar, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilsugæslan Höfða, Keilir,
Lesa fréttina Öruggari Suðurnes

Varasöm Hálka

Varasöm hálka Núna er mjög varasamt að vera á ferðinni vegna mikillar hálkumyndunnar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Varasöm Hálka

Áfram heldur ævintýrið í Aðventugarðinum

Mikil gleði ríkti í Aðventugarðinum um liðna helgi sem var opnunarhelgi garðsins. Ljósin voru tendruð á jólatré garðsins að lokinni Aðventugöngu og við tók fjölbreytt dagskrá helgarinnar í blíðskaparveðri. Fyrsti snjórinn féll á sunnudegi og jók heldur betur á töfra fallega Aðventugarðsins.
Lesa fréttina Áfram heldur ævintýrið í Aðventugarðinum
Hvert verður jólahúsið í ár?

Hvert er jólahús Reykjanesbæjar?

Hvaða hús er jólahús Reykjanesbæjar 2023?
Lesa fréttina Hvert er jólahús Reykjanesbæjar?

Fundur norrænna bæjarstjóra

Þann 29. nóvember sl. tók Reykjanesbær þátt í fyrsta rafræna fundinum með norrænum bæjarstjórum í Barnvænum sveitarfélögum sem var tileinkaður réttindum barna. Alls voru níu bæjarstjórar sem tóku þátt frá Íslandi, Finnlandi, Danmörku og Noregi.
Lesa fréttina Fundur norrænna bæjarstjóra

Aðventugarðurinn opnar með Aðventugöngu

Nú er aðventan á næsta leiti, tími eftirvæntingar og jólaljósa sem lýsa upp skammdegið og setja allt umhverfið í hátíðlegan búning. Þá opnum við líka fallega Aðventugarðinn okkar þar sem fjölskyldur geta komið saman og notið á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar með Aðventugöngu
Kjartan bæjarstjóri opnar sýninguna.

Sýningin TILEINKUN opnar

Sýningin TILEINKUN, opnaði hjá Listasafni Reykjanesbæjar þann 18. nóvember 2023 síðastliðinn.
Lesa fréttina Sýningin TILEINKUN opnar
Magnús Jón Kjartansson Súluverðlaunahafi

Magnús Kjartansson hlaut Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2023, var afhent við skemmtilega athöfn í Rokksafni Íslands í Hljómahöll á laugardag . Verðlaunin eru veitt þeim sem stutt hafa vel við menningarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og sjöunda sinn sem Súlan var afhent. Að þessu sinni hlaut Magnús Jón Kjartansson tónlistarmaður verðlaunin fyrir framlag sitt til dægurtónlistar og tónlistarlífs í Reykjanesbæ. Verðlaunagripurinn er silfursúla eftir listakonuna Elísabetu Ásberg.
Lesa fréttina Magnús Kjartansson hlaut Súluna

Barna- og ungmennaþing í Hljómahöll

Ungmennaráð í samstarfi við Fjörheima félagsmiðstöð héldu barna- og ungmennaþing 19. október s.l í Hljómahöll en þetta var í annað skiptið sem slíkt þing er haldið í sveitarfélaginu.Alls sóttu um 170 börn og ungmenni úr grunnskólum Reykjanesbæjar þingið en markmiðið var að veita þeim rödd innan stjó…
Lesa fréttina Barna- og ungmennaþing í Hljómahöll
Mynd fengin af vefsíðu HS veitna

Boranir hafnar á nýju vatnsbóli fyrir Reykjanesbæ

Í ljósi jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesi og mögulegra áhrifa þeirra á vatnsból Reykjanesbæjar að Lágum í Svartsengi hafa HS veitur og forsvarsmenn Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar unnið að því með stjórnvöldum að koma upp nýju vara vatnsbóli við Árnarétt í Garði. Nýtt vatnsból mun nýta…
Lesa fréttina Boranir hafnar á nýju vatnsbóli fyrir Reykjanesbæ