Upplýsingafundur!
26.02.2024
Fréttir
Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. íbúar á svæðinu eru hvattir til að mæta en fundinum sem verður jafnframt streymt á Facebook síðu Reykjanesbæjar.