Listasmiðja fyrir grunnskólanemendur
10.10.2022
Fréttir
Námskeið Listasmiðju Reykjanesbæjar hefjast í október.
Listasmiðja Reykjanesbæjar er að fara af stað með vetrarsmiðjur sem hefjast 17. október. Farið verður af stað með nýtt námskeið fyrir fjóra aldurshópa á grunnskólaaldri. Námskeiðin fara fram tvisvar sinnum í viku og eru í einn og hálfan tíma í…