Umhverfis- viðurkenningar

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja í Reykjanesbæ. Óskað er eftir ábendingum frá íbúum um nágranna og fyrirtæki sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum. Þetta geta verið fallegir garðar, vel heppnuð endurbygging á gömlum húsum, fegrun lóða og svæða umhverfis íbúðarhús e…
Lesa fréttina Umhverfis- viðurkenningar

Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ

Nú hillir undir að nýtt hjúkrunarheimili rísi í Reykjanesbæ en stór áfangi í þeirri vegferð varð að veruleika í morgun þegar útboð á aðalhönnuði var birt á útboðsvef Evrópska efnahagssvæðisins. Upphaf þessa verkefnis má rekja til 2020 þegar heilbrigðisráðherra og bæjarstjóri Reykjanesbæjar skrifuðu …
Lesa fréttina Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ

Hvað verður um Ljósanótt?

Hvað verður um Ljósanótt 2.-5. september? Líkt og öllum er kunnugt hefur síðasta bylgja í Covid faraldrinum haft mikil áhrif á samkomu- og hátíðahald um land allt. Stýrihópur Ljósanætur í Reykjanesbæ fylgist grannt með þróun mála og hefur verið tekin ákvörðun um að bíða með frekari tilkynningar um …
Lesa fréttina Hvað verður um Ljósanótt?

Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Nú er hægt að óska eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði á heimasíðu Reykjanesbæjar. Viðbótin er hluti af umbótaverkefninu Sterk framlína í krafti fjölbreytileikans þar sem notendavæn þjónusta er höfð í fyrirrúmi. Leiðin er ætluð þeim sem óska eftir fyrsta viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsvið…
Lesa fréttina Viðtal hjá ráðgjöfum velferðarsviðs nú pantað á vefnum

Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Á haustdögum 2020 héldu almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum ritsmiðjur í öllum bæjarfélögum á svæðinu. Gunnar Helgason rithöfundur og leikari með meiru stýrði námskeiðinu og fjöldi barna tóku þátt. Sögur voru sendar í Krakkarúv og haldin var uppskeruhátíðin Sögur - Verðlaunahátíð barnanna í Hörpunni …
Lesa fréttina Ungur rithöfundur í Reykjanesbæ vinnur til verðlauna

Nafnaleikur fyrir Dalshverfi

Nýtt hverfi er í undirbúningi  hér í Reykjanesbæ og er framhald af Dalshverfi. Eins og gefur að skilja fylgja nýju hverfi margar nýjar götur sem eru nú nafnlausar, en það gengur ekki til lengdar. Þess vegna vill umhverfis- og skipulagsráð að leita til bæjarbúa um tillögur að nýjum götunöfnum. Götun…
Lesa fréttina Nafnaleikur fyrir Dalshverfi

Bókagjöf til leikskólabarna

Ofurhetjur í einn dag Öll börn í elsta árgangi í leikskólum Reykjanesbæjar hafa fengið bókina Ofurhetjur í einn dag að gjöf. Bókin fjallar um barn úr flóttafjölskyldu sem er að byrja í skóla á Íslandi. Hún fjallar einnig um vináttu og samkennd og að vera ofurhetja í einn dag. Anna  Guðrún Steinsen …
Lesa fréttina Bókagjöf til leikskólabarna

Viljayfirlýsing um Hringrásargarð

Viljayfirlýsing um Hringrásargarð á Suðurnesjum undirrituð Á fundi Suðurnesjavettvangs um sjálfbæra framtíð Suðurnesja, skrifuðu sveitastjórar og fyrirtæki á svæðinu undir viljayfirlýsinu um hringrásargarð á Suðurnesjum. Fundurinn fór fram í dag í Hljómahöll í Keflavík og voru kynntar niðurstöður …
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um Hringrásargarð

Kynningarfundur á niðurstöðum

Síðustu mánuði hefur Suðurnesjavettvangur, samstarf sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS um innleiðingu Heimsmarkmiðanna, unnið að hugmyndum sem efla atvinnulíf og styrkja innviði svæðisins í átt að sjálfbærri framtíð. Á fundinum sem verður í beinu streymi úr Stapa verða k…
Lesa fréttina Kynningarfundur á niðurstöðum

17. júní dagskrá

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur með nokkuð óhefðbundnu sniði í ár vegna þeirra fjöldatakmarkana sem enn eru í gildi. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst þó að vanda með hátíðardagskrá í Skrúðgarðinum í Keflavík. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu en dagskrá hefst kl. 11:00 sv…
Lesa fréttina 17. júní dagskrá