Fréttir og tilkynningar


Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Það er óhætt að segja að BAUNin hafi sprungið út á nýafstaðinni Barna- og ungmennahátíð sem lauk á sunnudag. Bærinn hreinlega iðaði af fólki á ferð og börnum með BAUNabréf í hönd, rokspennt að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum og fá að launum stimpil í bréfið sitt. Alls kyns þrautastöðvar, stimpilst…
Lesa fréttina Brjáluðu BAUNafjöri lokið

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2025 – 2026. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Bullandi BAUNafjör um helgina

Hvað eiga lummur, löggur, tröllastelpa og silent diskó sameiginlegt?Jú, eru öll á dagskrá BAUNarinnar um helgina. Síðari helgi BAUNar er framundan með frábærri dagskrá. Meðal þess sem boðið verður upp á er þrautabraut í íþróttahúsi Akurskóla þar sem félagar úr Latabæ koma í heimsókn, bragðarefsgerð …
Lesa fréttina Bullandi BAUNafjör um helgina

Viltu moltu?

Íbúum Reykjanesbæjar gefst nú tækifæri á að nálgast moltu til eigin nota – meðan birgðir endast! Söfnun matarleifa á Suðurnesjum árið 2024 gekk vonum framar og alls söfnuðust 935 tonn af matarleifum á svæðinu. Af því tilefni hefur Kalka sorpeyðingarstöð fengið moltu frá Gaju og dreift til sveitarfé…
Lesa fréttina Viltu moltu?

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Rekstrarniðurstaða Reykjanesbæjar fyrir 2024 er talsvert betri en gert var ráð fyrir Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024 var samþykktur í síðari umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. maí, 2025.Jákvæð rekstrarniðurstaða nam 1.113 milljónum króna hjá A hluta bæjarsjóðs Reykjanesbæjar og 2.577 mil…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024

Ósk orðin að veruleika!

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verkefnið var unnið með nemendum Háaleitisskóla vorið 2024, þar sem börn fengu tækifæri á að hafa áhrif á mótun nærumhverfis síns. Eitt af því sem börnin lög…
Lesa fréttina Ósk orðin að veruleika!

BAUN hefst á föstudag!

BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin 2. – 11. maí. Á BAUN eru börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra sett í forgang og boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Fylgist með á baun.isÁ föstudag hefst BAUN en orðið er skammstöfun fyrir barn annars vegar og ungmenni hins vegar. BAUN …
Lesa fréttina BAUN hefst á föstudag!

Komdu út að plokka!

Stóri Plokkdagurinn verður haldin 27. apríl og er sannarlega orðin einn af vorboðunum í Reykjanesbæ. Að plokka fegrar bæjarfélagið okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir vindasaman vetur. Núna er rétta tækifærið til að sópa og hreinsa sitt nærumhverfi og gera fallega bæinn …
Lesa fréttina Komdu út að plokka!

Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Nemendur í 5.–7. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu skemmtilega tilbreytingu frá skólastarfinu í dag, 23. apríl, þegar þeir sáu leiksýninguna Orri óstöðvandi í Hljómahöll. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins og byggð á vinsælum bókum Bjarna Fritzson um Orra og vinkonu hans Möggu Messi. V…
Lesa fréttina Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Velferðarráð og starfsfólk skrifstofu velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ svaraði ákalli Barnaheilla og gaf börnum samfélagsins loforð um að huga að velferð þeirra og leggja sitt af mörkum til þess að útrýma kynferðisofbeldi gegn börnum á Íslandi. Barnaheill stendur fyrir vitundarvakningunni #ÉGLOFA sem…
Lesa fréttina Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð