Brjáluðu BAUNafjöri lokið
14.05.2025
Fréttir
Það er óhætt að segja að BAUNin hafi sprungið út á nýafstaðinni Barna- og ungmennahátíð sem lauk á sunnudag. Bærinn hreinlega iðaði af fólki á ferð og börnum með BAUNabréf í hönd, rokspennt að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum og fá að launum stimpil í bréfið sitt.
Alls kyns þrautastöðvar, stimpilst…