Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024
21.05.2024
Fréttir
Þann 1. Júní 2024 fara fram forsetakosningar á Íslandi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér.
Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki …