Fréttir og tilkynningar


Kynningarfundur um almyrkva 2026

Í dag var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll þar sem Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes jarðvangur kynntu almyrkva sem verður á Íslandi þann 12. ágúst 2026. Mikill áhugi ríkir meðal ferðamanna víða um heim á að upplifa þennan einstaka atburð, og hafa ferðaskrifstofur þegar hafið sölu á sérstöku…
Lesa fréttina Kynningarfundur um almyrkva 2026
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Hin árlega endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs fyrir kennara og stjórnendur grunnskólanna var haldin í Hljómahöll þriðjudaginn 13. ágúst. Þrjú ólík erindi voru á dagskrá sem fjölluðu meðal annars um breytingar og streitu, forvitni og sköpun og leiðir sem eru færar til að styðja við nemend…
Lesa fréttina Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Fimmtudaginn 22. ágúst og föstudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 260 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grun…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla

Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður í sund

Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og Almannadal að nýta sér glæsilega aðstöðu í Vatnaveröld án endurgjalds á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi 19. ágúst til miðvikudagsins 21. ágúst vegna viðgerð…
Lesa fréttina Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður í sund

Reykjanesbær fagnar fjölbreytileikanum

Gangbraut fjölbreytileikans, sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar, var máluð í dag í litum fána hinseginleikans, sem hefur verið nýttur við mannréttindabaráttu víðs vegar um heiminn. Gangbrautin var máluð í tilefni af Hinsegin dögum sem standa yfir þessa dagana. Krakkar frá vinnuskóla Rey…
Lesa fréttina Reykjanesbær fagnar fjölbreytileikanum

Tímamótasamningur um íbúðauppbyggingu á Ásbrú

Í gær var undirritaður samningur um fyrstu húsnæðisuppbyggingu á Ásbrú frá því að varnarliðið yfirgaf svæðið. Gert er ráð fyrir lágreistri byggð og lögð verður áhersla á að skapa grænt og barnvænt umhverfi. Í gær skrifuðu Reykjanesbær, Kadeco (Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar) og byggingafélagið S…
Lesa fréttina Tímamótasamningur um íbúðauppbyggingu á Ásbrú

Skemmtilegir viðburðir á Bókasafninu fyrir alla fjölskylduna

Það er nóg um að vera á Bókasafni Reykjanesbæjar í sumar með fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Sumarið hefur þegar verið viðburðaríkt með vinsælum viðburðum eins og steinaföndri, bókamerkjagerð og skemmtilegum ratleik fyrir alla fjölskylduna tengdum bókinni um Diddu og …
Lesa fréttina Skemmtilegir viðburðir á Bókasafninu fyrir alla fjölskylduna

Litríkari Reykjanesbær

Reykjanesbær verður enn litríkari  í lok sumars þegar Listahópurinn hjá Listasmiðju Reykjanes hefur málað götulist víða um bæjarfélagið. Verkefnið, sem ber heitið "Málum söguna saman„ er ætlað að endurspegla sögu bæjarins og umhverfisins á skapandi og listrænan hátt. Götulistaverkin eru hluti af ver…
Lesa fréttina Litríkari Reykjanesbær

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2024 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi

Danshópurinn Team DansKompaní, úr listdansskóla Reykjanesbæjar, tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi í Prag á dögunum og náði glæsilegum árangri. Heimsmeistaramótið, Dance World Cup, er stærsta alþjóðlega danskeppnin fyrir börn og ungmenni þar sem keppendur koma alls staðar að úr heiminum. Á hverj…
Lesa fréttina DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi