Spáir miklum áhlaðanda og hárri ölduhæð í Faxaflóa í dag
08.10.2025
Fréttir
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gult viðvörunarstig vegna mikillar ölduhæðar og áhlaðanda sem spáð er í Faxaflóa í dag, miðvikudag. Viðvörunin nær til höfuðborgarsvæðisins og allrar suðurstrandarinnar og verður í gildi frá hádegi í dag og fram yfir hádegi á fimmtudag.
Á vef Veðurstofunnar kemur f…