Vel heppnaður afmælisdagur!
12.06.2024
Fréttir
Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar þann 11. júní 2024 var boðið upp á stór-skemmtilega hátíðardagskrá, þar sem íbúar og gestir fengu að njóta fjölbreyttra viðburða sem lituðu mannlífið í bænum.
Dagurinn hófst á notarlegum nótum með tónleikum með Kósýbandinu á Nesvöllum. Þar var boðið upp á d…