Jólahús og jólafyrirtæki 2024
06.01.2025
Fréttir
Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar. Það hefur því verið einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar.