Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ
07.10.2024
Fréttir
Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 3.maí sl. var samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ einróma samþykkt.
Samþykktin var svo staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 7.maí sl. Samþykkt þessi er ætluð hverjum þeim sem áhuga hafa á að koma fyrir djúpgámum á lóð sinni og tekur til ferlisins frá hu…