Fréttir og tilkynningar


Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Rafmagnsleysi 15. febrúar í Reykjanesbæ

Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 15.feb gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 23:00 í kvöld og að rafmagn verði komið á að nýju eigi síðar en kl 05:00 að morgni 16.febrúar
Lesa fréttina Rafmagnsleysi 15. febrúar í Reykjanesbæ

Óbreytt skólastarf í leik- og grunnskólum

Skólastarf í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum
Lesa fréttina Óbreytt skólastarf í leik- og grunnskólum

Samningur við Listasafn Reykjanesbæjar

Þann 2. febrúar 2024 undirrituðu Myndstef og Listasafn Reykjanesbæjar samning um eintakagerð, stafræna birtingu og aðgengi að afritum af safnkosti safnsins.
Lesa fréttina Samningur við Listasafn Reykjanesbæjar

Starfslok og starfsafmælisfögnuður

Fimmtudaginn 1. febrúar var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ár sem og þeim sem luku störfum á árinu 2023 vegna aldurs. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri og Guðný Birna Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar, buðu til kaffisamsætis á Hótel Keflavík í nafni Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Starfslok og starfsafmælisfögnuður
Hera Ósk Einarsdóttir, Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, Kjartan Már Kj…

Samningur um foreldranámskeið fyrir flóttafólk undirritaður

Á dögunum undirritaði Kjartan Már bæjarstjóri og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra samning um styrk við gerð foreldrafærninámskeiðs fyrir flóttafólk í sveitarfélaginu í samstarfi við Barna- og fjölskyldustofu.
Lesa fréttina Samningur um foreldranámskeið fyrir flóttafólk undirritaður

Börn og ungmenni geta núna tilkynnt sjálf til barnaverndar

Sem hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur verið innleiddur tilkynningarhnappur í allar spjaldtölvur grunnskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Börn og ungmenni geta núna tilkynnt sjálf til barnaverndar

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni?

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni? Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila rafrænt í síðasta lagi 11. febrúar nk. í gegnum Mitt Reykjanes. Eftir innskráningu er smellt á Umsóknir á forsíðu og svo á viðeigandi umsókn undir Stjórnsýsla – Menningarmál.
Lesa fréttina Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni?
María Petrína Berg

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal

María Petrína Berg hefur verið ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal

Lumar þú á góðri afmælishugmynd?

Viltu taka þátt í að halda upp á 30 ára afmæli sveitarfélagsins? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afmælissjóð Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Lumar þú á góðri afmælishugmynd?