Fréttir og tilkynningar

Borgarvegur 20 er Jólahús Reykjanesbæjar

Jólahús Reykjanesbæjar 2023

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar.
Lesa fréttina Jólahús Reykjanesbæjar 2023

Mikil hálka um allan bæ.

Búast má við mikilli hálku næstu daga, vegfarendur eru því beðnir um að fara varðlega.
Lesa fréttina Mikil hálka um allan bæ.

Jólin nálgast í Aðventugarðinum

Brátt nær jólaundirbúningurinn hámarki og spennan magnast hjá börnunum. Þá er gott að geta brotið upp daginn með skemmtilegri heimsókn í Aðventugarðinn
Lesa fréttina Jólin nálgast í Aðventugarðinum

Samþykkt fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024 - 2027

Jákvæð rekstarniðurstaða og áfram mikill vöxtur hjá Reykjanesbæ. Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024 til og með 2027 og gjaldskrá ársins 2024 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 665 þann 12. desember 2023 og einnig var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Samþykkt fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024 - 2027

Öruggari Suðurnes

Fyrsti samráðsfundur um svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum var haldinn í Duus Safnahúsi í Reykjanesbæ mánudaginn 27. nóvember sl. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Sveitarfélagið Vogar, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Heilsugæslan Höfða, Keilir,
Lesa fréttina Öruggari Suðurnes

Varasöm Hálka

Varasöm hálka Núna er mjög varasamt að vera á ferðinni vegna mikillar hálkumyndunnar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Varasöm Hálka

Áfram heldur ævintýrið í Aðventugarðinum

Mikil gleði ríkti í Aðventugarðinum um liðna helgi sem var opnunarhelgi garðsins. Ljósin voru tendruð á jólatré garðsins að lokinni Aðventugöngu og við tók fjölbreytt dagskrá helgarinnar í blíðskaparveðri. Fyrsti snjórinn féll á sunnudegi og jók heldur betur á töfra fallega Aðventugarðsins.
Lesa fréttina Áfram heldur ævintýrið í Aðventugarðinum
Hvert verður jólahúsið í ár?

Hvert er jólahús Reykjanesbæjar?

Hvaða hús er jólahús Reykjanesbæjar 2023?
Lesa fréttina Hvert er jólahús Reykjanesbæjar?

Fundur norrænna bæjarstjóra

Þann 29. nóvember sl. tók Reykjanesbær þátt í fyrsta rafræna fundinum með norrænum bæjarstjórum í Barnvænum sveitarfélögum sem var tileinkaður réttindum barna. Alls voru níu bæjarstjórar sem tóku þátt frá Íslandi, Finnlandi, Danmörku og Noregi.
Lesa fréttina Fundur norrænna bæjarstjóra

Aðventugarðurinn opnar með Aðventugöngu

Nú er aðventan á næsta leiti, tími eftirvæntingar og jólaljósa sem lýsa upp skammdegið og setja allt umhverfið í hátíðlegan búning. Þá opnum við líka fallega Aðventugarðinn okkar þar sem fjölskyldur geta komið saman og notið á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar með Aðventugöngu