Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun
10.10.2024
Fréttir
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og staðgengill bæjarstjóra Reykjanesbæjar, hefur tekið við stjórnartaumunum til áramóta á meðan Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri er í veikindaleyfi.
„Seigla, tækifæri og fjölbreytileiki“ eru þrjú orð sem Halldóra Fríða myndi nota til þess að lýs…