Stíflaðar lagnir
09.12.2020
Fréttir
Mikil aukning hefur verið á magni blautklúta, sótthreinsiklúta, eldhúspappír og annarra aðskotahluta í fráveitukerfi Reykjanesbæjar. Slíkur pappír eyðist ekki í kerfinu eins og salernispappír og festist í dælum og öðrum búnaði. Þetta hefur orðið til þess að starfsmenn Umhverfismiðstöðvar hafa ítreka…