Heildstæð nálgun í skólastarfi – Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs 2025
15.08.2025
Fréttir
Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs Reykjanesbæjar fór fram í Hljómahöll þann 13. ágúst 2025. Ráðstefnan er árlegur viðburður þar sem starfsfólk grunnskóla sveitarfélagsins kemur saman til að efla faglegt starf, dýpka þekkingu og styrkja tengsl í skólasamfélaginu. Dagskráin í ár bar yfirs…