Mynd af vefnum unsplash.com

Hetjur hamingjunnar

Hvað er heilbrigði? Alþjóðlega heilbrigðismálastofnun (WHO) skilgreinir heilbrigði sem andlega, líkamlega og félagslega vellíðan en ekki einungis líf þeirra sem ekki glíma við sjúkdóma eða örorku. Það er eðlilegt að þessir þættir slái ekki alltaf í takt þrátt fyrir að hafa afgerandi áhrif hver á ann…
Lesa fréttina Hetjur hamingjunnar
Nesvellir

Þjónusta fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ

Dagdvalir: Mánudaginn 4. maí opnuðu dagdvalir á Nesvöllum og í Selinu á nýjan leik. Þjónustan þarf þó að vera með breyttu sniði og skemmri dvalartíma. Tveggja metra nálægðarreglan gildir að sjálfsögðu sem og fjöldatakmarkanir, rétt eins og annars staðar. Dvalargestir dagdvalanna hafa fengið upplýsin…
Lesa fréttina Þjónusta fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ

Spurningakönnun - réttindi barna til að tjá skoðanir sínar

Í Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna kemur skýrt fram að börn eiga rétt á að tjá skoðanir sínar á ýmsum málefnum sem snerta þeirra líf. Nú þegar börnin eru að upplifa krísutíma vegna kórónuveirufaraldursins er mikilvægt að staldra aðeins við og spyrja börnin hvaða áhrif breytingarnar af hans völdum ha…
Lesa fréttina Spurningakönnun - réttindi barna til að tjá skoðanir sínar

Tilboð í tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Verkfræðistofa Suðurnesja ehf, fyrir hönd  Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum, óskar eftir tilboðum í verkið: „Tengibygging 2020 – Fullfrágengið hús“.Verkið felst í að byggja 320 m2 tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja Reykjanesbæ. Um er að ræða steyptan sökkul með gólfplötu og fullfrágeng…
Lesa fréttina Tilboð í tengibyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí

Menningarstofnanir í Reykjanesbæ hafa nú tekið höndum saman um að færa menninguna heim til fólks á meðan það hefur ekki kost á að stunda hana með öðrum hætti. Yfir 50 viðburðir af ýmsum toga eru í undirbúningi hjá þeim og eru sumir þeirra þegar farnir að líta dagsins ljós og halda áfram að gera það …
Lesa fréttina Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí

Sumar í Reykjanesbæ

Vefurinn sumar.rnb.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2020. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið núna í maí sem ennþá er verið að skipuleggja.  Þar sem að um lifandi vef er að…
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ

Pistill bæjarstjóra 29. apríl 2020 – Breyttar áherslur

Í ljósi þess að svo virðist sem Covid19 sé í rénun hefur Neyðarstjórn  Reykjanesbæjar samþykkt að víkka starfssvið sitt frá og með 4. maí nk. þannig að áfram verði fylgst grannt með þróun Covid-19 en samhliða einbeiti Neyðarstjórnin sér að samfélagslegum og fjárhagslegum áhrifum heimsfaraldursins. …
Lesa fréttina Pistill bæjarstjóra 29. apríl 2020 – Breyttar áherslur

Breytingar á þjónustu og starfsemi vegna Covid-19

Hér fyrir neðan eru birtar helstu upplýsingar, og uppfærðar reglulega, um áhrif Covid-19 á starfsemi og þjónustu Reykjanesbæjar.Fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 50 í 200 manns 25. maí næstkomandi.  Þetta er meðal þess sem leiðir af nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegn…
Lesa fréttina Breytingar á þjónustu og starfsemi vegna Covid-19

Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Friðþjófur Helgi lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og M.Ed. gráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2019. Hann starfaði sem aðstoðarskólastjóri í Hjallaskóla í Kópavogi árin 2003-2008 og sem skólastjóri við sama skóla 2008-2…
Lesa fréttina Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla
Gróa Björk Hjörleifsdóttir og Guðrún Lísa Einarsdóttir hlutu hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019 fy…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir verkefni í skólastarf sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Verðlaunin eru veitt til einstaka kennara, kennarahópa og starfsmanna í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem standa að baki verk…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020