Fréttir og tilkynningar

Einn af hápunktum ljósanætur er flugeldasýningin á Berginu. Ljósm. OZZO

Litið yfir farinn veg með framtíðina í huga

Íbúafundur um Ljósanótt með þjóðfundarsniði í Duus Safnahúsum 29. janúar kl. 19:30.
Lesa fréttina Litið yfir farinn veg með framtíðina í huga
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Frá kynningu á skýrslu VSÓ þann 15. janúar sl.

Rýnt í nýtingu Reykjaneshallar og gerð nýs gervigrasvallar

VSÓ kynnti nýverið skýrslu úttektar. Íþrótta- og tómstundaráð tekur skýrsluna til umfjöllunar á fundi sínum 29. janúar nk.
Lesa fréttina Rýnt í nýtingu Reykjaneshallar og gerð nýs gervigrasvallar
Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast
Lið Reykjanesbæjar í Útsvari skipa þau Kristján Jóhannsson, Valgerður Björk Pálsdóttir og Grétar Þó…

Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar

Liðið á góðan möguleika á því að komast í úrslitaþáttinn þann 25. janúar nk.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Kópavogs mætast í Útsvari 18. janúar
Úr samkeppnistillögu Arkís.

Kynning á Stapaskóla

Kynningin verður í Akurskóla miðvikudaginn 16. janúar kl. 17:30 til 18:30.
Lesa fréttina Kynning á Stapaskóla
Horft yfir Innri Njarðvíkurhverfi. Ljósm. OZZO

Álagningarseðlar fasteignagjald nú einugis á rafrænu formi

Greiðendur 76 ára og eldri fá áfram seðla. Aðrir geta óska eftir að fá seðlana með bréfpósti.
Lesa fréttina Álagningarseðlar fasteignagjald nú einugis á rafrænu formi
Fulltrúar í ungmennaráði Reykjanesbæjar í höfuðstöðvum Capacent að fundi loknum.

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með Capacent

Ánægja með grunnskólana, félagslífið og íþróttastarfið í bæjarfélaginu. Liður í stefnumótun Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með Capacent
Jólatrén sem áður brýddu stofu býðst starfsfólk Umhverfismiðstöðvar nú til að sækja við heimili fól…

Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrám til förgunar

Hringja þarf í 4203200 til að panta þjónustu og koma trénu fyrir á sýnilegum stað utanhúss. Þjónustan er í boði 7. - 11. janúar.
Lesa fréttina Umhverfismiðstöð kemur lifandi jólatrám til förgunar
Bæjarfulltrúar, ritari og bæjarstjóri á 1200. fundi bæjarráðs. Frá vinstri, Jóhann Friðrik Friðriks…

Ákveðið að ljúka ritun sögu Keflavíkur

Bæjarráð sat sinn 1200. fund í morgun. Á þessum tímamótum var ákveðið að semja um lok á skráningu sögu Keflavíkur
Lesa fréttina Ákveðið að ljúka ritun sögu Keflavíkur