Umhverfissvið Reykjanesbæjar skorar á eigendur lausamuna á lóðum bæjarins í Helguvík að fjarlægja þ…

Hreinsun á lóðum í Helguvík

Umhverfissvið Reykjanesbæjar skorar á eigendur lausamuna á lóðum bæjarins í Helguvík að fjarlægja þá fyrir 1. september.
Lesa fréttina Hreinsun á lóðum í Helguvík
Guðrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf lýðheilsufræðings á velferðarsviði Reykjanesbæjar

Guðrún Magnúsdóttir ráðin í starf lýðheilsufræðings

Gengið hefur verið frá ráðningu Guðrúnar Magnúsdóttur í starf lýðheilsufræðings á velferðarsviði Reykjanesbæjar og mun hún hefja störf á haustmánuðum.
Lesa fréttina Guðrún Magnúsdóttir ráðin í starf lýðheilsufræðings
Opinn íbúafundur um tillögu að deiliskipulagi Hafnargata, Suðurgata, Vatnsnesvegur og Skólavegur ve…

Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu

Opinn íbúafundur um tillögu að deiliskipulagi Hafnargata, Suðurgata, Vatnsnesvegur og Skólavegur verður haldinn í Fjölskyldusetrinu (Gamla barnaskólanum), Skólavegi 1, mánudaginn 19. ágúst kl. 18:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu
Kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 verður haldinn í fundarsal Heilbrigðisstofnuna…

Kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030

Kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 verður haldinn í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þann 19. ágúst næstkomandi frá kl. 17:00 - 19:00.
Lesa fréttina Kynningarfundur um heilbrigðisstefnu til ársins 2030
Kaflinn er 50 metra langur og verður Hafnavegur lokaður, hjáleið verður um Ferjutröð, Klettatröð og…

Malbikunarframkvæmdir á gatnamótum Hafnavegar og Flugvallarbrautar

Gatnamótin verða lokuð og hjáleið um Flugvallarbraut, Klettatröð og Ferjutröð.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á gatnamótum Hafnavegar og Flugvallarbrautar
Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Halldóra G. Jónsdóttir ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Reykjanesbæjar

Mun hefja störf í byrjun september.
Lesa fréttina Halldóra G. Jónsdóttir ráðin aðstoðarmaður bæjarstjóra Reykjanesbæjar
Setningarathöfn Ljósanætur 2018

Nýr vefur Ljósanætur kominn í loftið!

Í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur í ár var tekin ákvörðun um að ráðast í gerð nýs vefjar fyrir hátíðina.
Lesa fréttina Nýr vefur Ljósanætur kominn í loftið!
Bus4u sér um innanbæjarstrætó eftir fjórum leiðum R1-R4.

Akstur innanbæjarstrætó fellur niður mánudaginn 5. ágúst

The local buses will not drive on Monday the 5 August because of Commerce Day
Lesa fréttina Akstur innanbæjarstrætó fellur niður mánudaginn 5. ágúst
Glæsileg afgreiðsla í Sundmiðstöð sem endunýjuð var á síðasta ári. Þá hefur aðgangsstýringu verið b…

Sundlaugagestum fjölgar um 19% milli ára

Gestir í janúar til júní 2018 voru 94.278 en eru 111.900 í ár á sama tímabili
Lesa fréttina Sundlaugagestum fjölgar um 19% milli ára
Breytingartillagan felur í sér breytta afmörkun á vatnsverndarsvæðis í Reykjanesbæ, uppfærð flugbra…

Tillaga að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Hægt er að senda inn ábendingar til SSS fyrir 16. september 2019.
Lesa fréttina Tillaga að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024