Fréttir og tilkynningar


50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu

Föstudaginn 24. október verður kvennaverkfall haldið um land allt. Samtök launafólks ásamt fjölmörgum öðrum baráttusamtökum kvenna og hinsegin fólks standa að deginum, en nú eru 50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf til þess að krefjast jafnréttis. Meginmarkmið kvennaverkfallsins er …
Lesa fréttina 50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu

Fólkið okkar – Hans Árnason

„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Í þetta sinn kynnum við Hans Árnason, veitingastjóra Hljómahallar. Hans er fæddur og uppalinn í Njarðvík. Hann…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Hans Árnason

Stapaskóli hlýtur viðurkenningu

Stapaskóli í Reykjanesbæ hefur hlotið viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2025 á Íslandi fyrir verkefnið Ink of Unity – Celebrating our True Colors. Viðurkenningin var afhent á hátíðlegum viðburði þar sem Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti verðlaun Erasmus+ fy…
Lesa fréttina Stapaskóli hlýtur viðurkenningu

Vel heppnuð starfsgreinakynning

Í síðustu viku fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur fengu tækifæri ti…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning

Njótum saman í vetrarfríinu!

Dagana 17.-20. október Vetrarfrí leik- og grunnskólanna er núna um helgina og nóg í boði fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ sem vilja nýta dagana til samveru, útivistar og afþreyingar. Hér fyrir neðan getið þið séð opnunartíma og viðburði sem eru á dagskrá á bókasöfnum, söfnum og sundlaugum bæjarins y…
Lesa fréttina Njótum saman í vetrarfríinu!

Gróðursettu 400 tré

Nemendur úr 7. bekk í  Akurskóla gróðusettur 400 plöntur, við Kamb í Innri-Njarðvík í vikunni.  Plönturnar komu úr Yrkju-sjóði æskunnar, sem styrkir árlega trjáplöntun grunnskólabarna um land allt. Markmið sjóðsins er að kynna mikilvægi skógræktar og ræktunar fyrir ungu kynslóðinni og stuðla þannig…
Lesa fréttina Gróðursettu 400 tré

Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar

Reykjanesbær hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), fyrir árangur í jafnréttismálum. Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar, sem bar yfirskriftina „Jafnrétti er ákvörðun“, fór fram við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands þar sem f…
Lesa fréttina Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar

Fólkið okkar - Margrét Kolbeinsdóttir 

„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar.  Fyrsti viðmælandinn okkar er hún Margrét Kolbeinsdóttir, sem margir þekkja sem Möggu Kolbeins, og vinnur hún…
Lesa fréttina Fólkið okkar - Margrét Kolbeinsdóttir 

Safnahelgi á Suðurnesjum er um helgina!

Margt verður á boðstólum um helgina, 11.–12. október, þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ókeypis aðgangur er að allri dagskrá Safnahelgar…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum er um helgina!

Gamla búð – tækifæri til að gefa sögulegu húsi nýtt líf

Reykjanesbær leitar að áhugasömum aðilum til að taka á leigu Gömlu búð, friðað og fallegt hús í hjarta bæjarins sem hefur lengi verið hluti af menningararfi Reykjanesbæjar. Við viljum sjá húsið blómstra með nýrri starfsemi sem skapar líf, gleði og gildi fyrir samfélagið. Sérstaklega er horft til h…
Lesa fréttina Gamla búð – tækifæri til að gefa sögulegu húsi nýtt líf