Við viljum þig með!
03.02.2021
Fréttir
Reykjanesbær frumsýnir í dag hátt í 30 kynningarmyndbönd sem sýnir allt íþrótta-, æskulýðs og tómstundastarf sem er í boði fyrir börn sem búa í sveitarfélaginu. Myndböndin eru hluti af viðamiklu samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! Vinna við myndböndin hófst í september 2020 þegar verkefninu …