Fréttir og tilkynningar


Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Menningarheimar mætast er hátíð sem haldin verður á torginu fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar laugardaginn 1. júní frá kl. 13:00-16:00. Mikið verður um að vera, boðið verður upp á matarsmakk frá ýmsum heimshornum, hoppukastali verður á svæðinu ásamt andlitsmálun, í boði verður að fá henna tattoo, h…
Lesa fréttina Menningarheimar mætast – Fjölmenningarhátíð í Reykjanesbæ

Aðgengi að kjörstað

Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 1. júní 2024 í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hér má sjá lista yfir kjördeildir. Kjósendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða nýta sér almenningssamgöngur á kjörstað. Leið R1 mun ganga frá kl. 10:00-18:30 og stoppar við stoppustöðina Knatts…
Lesa fréttina Aðgengi að kjörstað
Hvatningarverðlaun Menntaráðs 2024. Fulltrúar verkefnisins ásamt Sighvati Jónsyni varaformanni Menn…

Afhending Hvatningarverðlaunanna 2024

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 30. maí 2024. Alls bárust 13 tilnefningar og voru verkefnin fjölbreytt að vanda. Að þessu sinni urðu tvö verkefni jöfn og hlutu þau því bæði Hvatningarverðlaunin. Um er að ræða verkefnin Faglegt og fjöl…
Lesa fréttina Afhending Hvatningarverðlaunanna 2024

Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Sjómannamessa verður haldin á vegum Njarðvíkursóknar á sjómannadaginn 2. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus safnahúsa. Félagar úr kór Njarðvíkurkirkju leiða söng við undirspil og stjórn Rafns Hlíðkvists Björgvinssonar organista. Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar. Við lok stundar verður gengið að m…
Lesa fréttina Sjómannamessa í Duus Safnahúsum

Vertu með í veislunni!

Þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Blásið verður til veislu í sveitarfélaginu af því tilefni sem hefst á afmælisdaginn sjálfan þriðjudaginn 11. júní og stendur fram á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Íbúar eru hvattir til a…
Lesa fréttina Vertu með í veislunni!

Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Þann 1. Júní 2024 fara fram forsetakosningar á Íslandi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki …
Lesa fréttina Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að útnefna heiðursborgara á hátíðarfundi bæjarstjórnar sem fram fer á 30 ára afmælisdegi sveitarfélagsins þann 11. júní næstkomandi Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum, bæjarbúum og öðrum áhugasömum aðilum á netfangið heidursborgari@reykjanesbaer.is fyrir 1. júní…
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Takk fyrir þátttökuna í BAUN, barna- og ungmennahátíð Síðustu ellefu dagar hafa án efa verið töluvert annasamar hjá foreldrum, ömmum og öfum við að fylgja börnum sínum um bæinn og aðstoða þau við að leysa alls kyns þrautir, taka þátt í viðburðum og smiðjum og safna stimplum í BAUNabréfið sitt sem v…
Lesa fréttina BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár, hér. Kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis í þjóðskr…
Lesa fréttina Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla