50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu
22.10.2025
Fréttir
Föstudaginn 24. október verður kvennaverkfall haldið um land allt. Samtök launafólks ásamt fjölmörgum öðrum baráttusamtökum kvenna og hinsegin fólks standa að deginum, en nú eru 50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf til þess að krefjast jafnréttis.
Meginmarkmið kvennaverkfallsins er …