Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024
07.05.2025
Fréttir
Rekstrarniðurstaða Reykjanesbæjar fyrir 2024 er talsvert betri en gert var ráð fyrir
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2024 var samþykktur í síðari umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. maí, 2025.Jákvæð rekstrarniðurstaða nam 1.113 milljónum króna hjá A hluta bæjarsjóðs Reykjanesbæjar og 2.577 mil…