Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu
16.05.2022
Fréttir
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir 4 mælst um helgina. Íbúar eru hvattir til þess að huga að lausa- og innanstokksm…