Fréttir og tilkynningar


Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2024 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi

Danshópurinn Team DansKompaní, úr listdansskóla Reykjanesbæjar, tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi í Prag á dögunum og náði glæsilegum árangri. Heimsmeistaramótið, Dance World Cup, er stærsta alþjóðlega danskeppnin fyrir börn og ungmenni þar sem keppendur koma alls staðar að úr heiminum. Á hverj…
Lesa fréttina DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi

Heimsókn frá vinabæ í Kína

Laugardaginn 15. júní sl. fengum við heimsókn frá Xianyang, vinabæ Reykjanesbæjar í Kína. Vinabær er líklega ekki rétt hugtak þar sem um 5 milljón manna borg er að ræða en ekki bæ. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs, tóku á móti gestunum. Með g…
Lesa fréttina Heimsókn frá vinabæ í Kína

Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst á…
Lesa fréttina Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20 Afþreying, tilboð og opnunartímar verslana Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins leggur að Keflavíkurhöfn á laugardag, 29. júní nk. Skipið er jafnframt fyrsta skipið sem kemur í höfn frá því að verkefnið um að markaðssetja Keflavíkurhöfn sem skemmtiferðaskipahöfn hófs…
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, heimsóttu nýverið Helguvík til að kynna sér tilraunaverkefni fyrirtækisins Carbfix, sem ber heitið Sæberg. Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu með því að veita Carbfix aðstöðu í Helguvík. Verkefnið Sæberg er fyrs…
Lesa fréttina Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Gleði í afmælisviku

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ á dögunum þegar sveitarfélagið hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Fjöldi viðburða var á dagskrá sem má gera ráð fyrir að hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í ljósi þess hve vel þeir voru sóttir af ungum sem öldnum. Afmælishátíðin hófst á afmælisdaginn sjálfan 11. …
Lesa fréttina Gleði í afmælisviku

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Mikill mannfjöldi tók þátt í hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum á 17. júní en í ár var því einnig fagnað að lýðveldið Ísland á 80 ára afmæli og Reykjanesbær 30 ára afmæli. Í tilefni afmælanna var landsmönnum boðið upp á lýðveldisafmælisbollaköku og bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær, se…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardeginum fagnað

Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á landeldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæ…
Lesa fréttina Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

17. júní - þjóðhátíðardagskrá

17.júní – Þjóðhátíðardagskrá Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðin verður undir áhrifum 80 ára lýðveldisafmælis Íslands og 30 ára afmælis Reykjanesbæjar. Hátíðardagskrá Dagskráin hefst með hátíð…
Lesa fréttina 17. júní - þjóðhátíðardagskrá