Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar
03.02.2025
Fréttir
Reykjanesbær hefur innleitt hlunnindakort sem allir sem starfa fyrir sveitarfélagið fengu afhent um áramótin. Kortið sem er rafrænt veitir fjölbreyttan aðgang að þjónustu og afþreyingu. Þetta er hluti af framtaki bæjarins til að efla menningar þátttöku og lífsgæði, ásamt því að leggja áherslu á vell…