Gleði á hrekkjavökunni!
29.10.2025
Fréttir
Hrekkjavakan nálgast og í Reykjanesbæ verður svo sannarlega nóg um að vera fyrir fjölskyldur og börn á öllum aldri.Það er margt í boði en við hvetjum ykkur einnig til að kynna ykkar hverfasíður bæjarins þar sem má finna frekari áætlanir í hverfunum og hrekkjavökukort.
Hér að neðan má sjá helstu við…