BAUN 2025 - Börn í Reykjanesbæ fá tækifæri á að móta sína eigin hátíð!
14.02.2025
Fréttir
BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ verður haldin 2. - 11. maí næst komandi. Nú stendur yfir hugmyndaöflun fyrir hátíðina þar sem óskað er eftir hugmyndum og skoðunum allra barna. Það er gert með örstuttri könnun sem er birt sem heimavinna á Mentor fyrir grunnskólanemendur og á heimasvæðum l…