Heppnir þátttakendur í BAUN
31.05.2022
Fréttir
Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þau duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn.
Verðlaunaafhendingin fór fram í Húsasmiðjunni í R…