Skipafarþegar hreinsa strendur Íslands
10.03.2023
Fréttir
Eftir áralanga reynslu af standhreinsunum á Svalbarða munu AECO, samtök leiðangursskipa á Norðurslóðum, nú hefja verkefnið Clean up Iceland.
Ásamt samstarfsaðilum verkefnisins; Gáru, Bláa Hernum og Landhelgisgæslu Íslands, verður farþegum frá leiðangursskipum gefinn kostur á að fara í land á tiltek…