Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Eins og gestir Ljósanætur hafa vafalaust tekið eftir varpa götulampar við Hafnargötu marglitum ljósum sem setja virkilega skemmtilegan svip á hátíðarsvæðið. Um er að ræða nýja götulampa sem leysa af hólmi lampa sem verið hafa á staurum Hafnargötu í u.þ.b. 20 ár og hafa runnið sitt skeið. Þeir þóttu …
Lesa fréttina Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt - Það sama er að segja um gesti Ljósanætur að sögn Guðlaugar Maríu Lewis, verkefnastjóra hátíðarinnar, en mikill fjöldi fólks skemmti sér konunglega á þremur stórum viðburðum sem fluttir voru í skjól þegar ljóst var að stefndi í þennan hressilegan hausthvell. Kjötsúpu…
Lesa fréttina Veðurguðir í stuði á Ljósanótt
Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar …

Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Lesa fréttina Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Styrktarsamningar vegna Ljósanætur

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 22. sinn dagana 31.ágúst - 3. september. Yfir sextíu fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin me…
Lesa fréttina Styrktarsamningar vegna Ljósanætur
Frá vinstri, Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra, Ólöf Kristín Guðmundsdóttir kenns…

Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ

Í vor fengu Leikskólar Reykjanesbæjar sem eru ellefu og bókasafnið styrk úr Sprotasjóð til að vinna sameiginlega að verkefninu Leikgleði í gegnum sögur og söng. Markmið verkefnisins er að styrkja hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni leikskólabarna í Reykjanesbæ með málörv…
Lesa fréttina Samstarfsverkefni allra leikskóla í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Ásgeir Einarsson framkvæmdastjóri Egils Árnas…

Parket í íþróttasal Stapaskóla

Miðvikudaginn 16. ágúst undirrituðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Ásgeir Einarsson framkvæmdastjóri Egils Árnasonar samning um kaup og niðurlagningu parketgólfs í nýjan íþróttasal við Stapaskóla. Um er að ræða um kaup á rúmlega 1.300 fermetrum af parketi og undirlagi. Reiknað…
Lesa fréttina Parket í íþróttasal Stapaskóla

Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22…
Lesa fréttina Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Gangbraut fjölbreytileikans

Gangbraut fjölbreytileikans, sjálf regnbogabrautin, fékk andlitslyftingu í góða veðrinu í dag. Regnbogabrautin sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar er máluð út frá fána fjölbreytileikans sem er nýttur í mannréttindabaráttum víðsvegar um heim. Fulltrúar úr Reykjanesbæ tóku þátt í að mála ga…
Lesa fréttina Gangbraut fjölbreytileikans
Ljósmynd tekin á Ljósanótt 2022 sem sýnir mannmergð á hátíðarsvæði

Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Samkvæmt Gagnatorgi Reykjanesbæjar, eru íbúar Reykjanesbæjar nú orðnir rúmlega 23 þúsund.
Lesa fréttina Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið þar sem sérstök söfnun við heimili skiptist í fjóra flokka; blandaðan úrgang, lífrænan eldhúsúrga…
Lesa fréttina Dreifingu á nýjum tunnum lokið