Holtaskóli í 2. sæti í First Lego League
12.11.2025
Fréttir
Lið Holtaskóla, sem kallar sig Fat Cats, stóð sig frábærlega í First Lego League keppninni sem haldin var í Háskólabíó um helgina og hreppti 2. sætið í vélmennakappleiknum.
Keppnin, sem er á vegum Háskóla Íslands, fagnaði 20 ára afmæli sínu í ár. Þar hanna og forrita þátttakendur eigin þjarka sem l…