Stjórnsýsluúttekt vegna United Silicon

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 24. maí 2018 var lögð fram og samþykkt tillaga um að gerð yrði úttekt á þeim verkferlum sem voru viðhafðir í samskiptum sveitarfélagsins við United Silicon. Alþingi hafði áður samþykkt að gerð yrði úttekt á samskiptum stjórnvalda við fyrirtækið og fól Ríkisendur…
Lesa fréttina Stjórnsýsluúttekt vegna United Silicon

Nýjar vatnsrennibrautir og framkvæmdir við sundmiðstöðina

Nýlega skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Skúli J. Björnsson framkvæmdastjóri Sportís ehf. undir samning um hönnun og kaup á tveimur nýjum vatnsrennibrautum og stigahúsi við Sundmiðstöð Reykjanesbæjar. Rennibrautir frá Sportís urðu fyrir valinu að undangengnu útboði. Ren…
Lesa fréttina Nýjar vatnsrennibrautir og framkvæmdir við sundmiðstöðina

Við erum lýðheilsan þín og þú ert lýðheilsan okkar

Okkar hlutverk er að bæta heilsu samfélagsins og auka aðgengi að andlegri-, félagslegri- og líkamlegri heilsu. Lýðheilsuráð leggur ríka áherslu á að tekið sé mið af heilbrigði og aðgengi að heilsueflandi aðstæðum innan samfélagsins.Gleðilegt sumar ! Smellið hér til að skoða myndbandið
Lesa fréttina Við erum lýðheilsan þín og þú ert lýðheilsan okkar

Styrkir úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs

 Úthlutun styrkja til 19 verkefna úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs Mánudaginn 8. júní var skrifað undir samninga við 12 leik- og grunnskóla vegna 19 verkefna sem fengu úthlutað styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs. Alls var úthlutað fyrir 9.270.000 kr. Markmið með sjóðnum …
Lesa fréttina Styrkir úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020

Mánudaginn 8. júní voru Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn. Elíza M. Geirsdóttir Newman og Unicef teymi Háaleitisskóla hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar árið 2020. Verkefnið sem unnið er í Háaleitisskóla ber heitið Réttindaskóli Unicef.Heiti ve…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020
Mynd: Víkurfréttir

Líf og fjör á 17. júní í Reykjanesbæ

Það verður fjör í bænum á 17. júní í ár þrátt fyrir að gera hafi þurft breytingar í ljósi tilmæla frá Almannavörnum til sveitarfélaga um fjöldatakmarkanir. Segja má að dagskrá verði bæði með hefðbundnu og óhefðbundnu sniði að þessu sinni og er það von bæjaryfirvalda að fólk taki höndum saman um að eiga góðan dag með fjölskyldu, nágrönnum og vinum og njóti þess sem í boði er.
Lesa fréttina Líf og fjör á 17. júní í Reykjanesbæ

Verksamningur - nýr grasvöllur

Reykjanesbær og Bygg hf. hafa skrifað undir  verksamning um jarðvinnu og lagnir fyrir nýjan gervigrasvöll vestan Reykjaneshallar. Bygg hf. var lægstbjóðandi að undangengnu útboði í verkið. Áætlað er að fjarlægja þurfi um 14000 m3 af uppgreftri, fylling er um 9000 m3, fleyga þarf um 3000 m3 af klöpp.…
Lesa fréttina Verksamningur - nýr grasvöllur

Dagforeldri í 41 ár

Ólöf Marteinsdóttir lét af störfum sem dagforeldri í Reykjanesbæ 5. júní síðastliðin eftir að hafa starfað samfleytt við daggæslu ungra barna frá árinu 1979 eða í 41 ár. Víst er að margir íbúar á öllum aldri eiga hlýjar og góðar minningar frá dvölinni hjá Ólu eins og hún er oftast kölluð. Í tilefni …
Lesa fréttina Dagforeldri í 41 ár

Skessumílan - góð þátttaka

Heilsueflingarverkefnið Skessumílan sem Reykjanesbær og Skessan í hellinum stóðu fyrir fór fram í fyrsta skipti á síðasta fimmtudag. Sólskin og bjart var þennan dag og þrátt fyrir norðan rok var ágætis þátttaka. Viðburðurinn var hugsaður sem heilsueflingarhvatning fyrir alla fjölskylduna, þar sem ge…
Lesa fréttina Skessumílan - góð þátttaka

Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut

Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut og Njarðarbraut frá 9 til 12. maí.  Röskun verður á umferð á Hringbraut og Njarðarbraut, en götum verður þó haldið opnum eins og hægt verður. Gular línur á mynd sýna framkvæmdasvæði. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði. …
Lesa fréttina Framkvæmdir við Hringbraut og Njarðarbraut