Fréttir og tilkynningar


Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Fimmtudaginn 10. október síðastliðinn hlaut Reykjanesbær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu. Kolbrún Sigtryggsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Reykjanesbæ, tók við viðurkenningunni fyrir hönd sveitarfélagsins í hátíðarsal Háskóla Íslands, þar sem sveitar…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Á morgun, laugardag, verður IceMar höllin vígð þegar fyrsti leikur meistaraflokks karla Njarðvíkur verður leikinn kl. 19:00. Njarðvíkingar munu þá spila á móti Álftanesi í Bónus deild karla. Þessi nýja aðstaða, sem mun koma til með að leyfa allt að 1.850 áhorfendur, markar mikil tímamót fyrir Njarðv…
Lesa fréttina Njarðvíkingar hefja nýja tíma í fyrsta leiknum í IceMar höllinni um helgina

Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og staðgengill bæjarstjóra Reykjanesbæjar, hefur tekið við stjórnartaumunum til áramóta á meðan Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri er í veikindaleyfi. „Seigla, tækifæri og fjölbreytileiki“ eru þrjú orð sem Halldóra Fríða myndi nota til þess að lýs…
Lesa fréttina Bæjarstjórastarfið spennandi áskorun
Myndin sýnir frá því hvernig djúpgámarnir eru losaðir en hún gefur glögga mynd af því hvernig djúpg…

Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 3.maí sl. var samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ einróma samþykkt. Samþykktin var svo staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 7.maí sl. Samþykkt þessi er ætluð hverjum þeim sem áhuga hafa á að koma fyrir djúpgámum á lóð sinni og tekur til ferlisins frá hu…
Lesa fréttina Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2024, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 18. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einst…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja var haldið síðastliðinn fimmtudag. Virkniþingið var opinn viðburður fyrir íbúa Suðurnesja, þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða úrval af virkni á Suðurnesjum. Létt stemning var á staðnum og fjöldi fólks lagði leið sína í Blue-höllina. Alls tóku 2…
Lesa fréttina Virkniþing Velferðarnets Suðurnesja haldið hátíðlegt

Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Fánadagur heimsmarkmiðanna

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna og er hann haldinn í annað skiptið á Íslandi. Fánadagurinn hefur stækkað ár frá ári og eru þátttakendurnir hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga um allan heim. Reykjanesbær tekur þátt í annað sinn í ár og flaggar fána heimsmarkmiðanna…
Lesa fréttina Fánadagur heimsmarkmiðanna

Öll velkomin á Virkniþing!

Reykjanesbær vill vekja athygli á Virkniþingi Velferðarnets Suðurnesja, sem verður haldið næstkomandi fimmtudag, 26. september, í Blue Höllinni að Sunnubraut 34 frá kl. 13:30 til 17:00. Tilgangur Virkniþingsins er að kynna virkniúrræði og starfsemi fyrir fullorðið fólk á Suðurnesjum og auka sýnilei…
Lesa fréttina Öll velkomin á Virkniþing!